Rannsóknir NASA (Geimferðstofnunar Bandaríkjanna) sýna að vorið kemur hálfum degi fyr á ári hverji í norðuhluta Bandaríkjanna. Þetta getur haft áhrif á tímasetningar í náttúrunni og jafnvel orðið til þess að býflugur sem sjá um frjóvgun blóma, þegar þær safna hunangi og fræflum, gætu misst af blómguninni og þannig misst lífsviðurværi sitt auk þess sem viðhald blómanna mundi stöðvast. Þetta gæti haft viðsjárverðar afleiðingar fyrir allt líf á jörðinni. Jafnvel tæknvæddan landbúnað vesturheims.
Birt:
27. ágúst 2009
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Flugurnar og blómin“, Náttúran.is: 27. ágúst 2009 URL: http://nature.is/d/2009/08/27/flugurnar-og-blomin/ [Skoðað:25. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: