Fjárfestar á sviði endurnýjanlegrar orku telja að aðeins 5 ár muni líða þar til virkjun haföldu og sjávarfalla verði farin að skila jafnmikilli orku og vindrafstöðvar gera í dag. Hingað til hefur verið talað um 20 ára bið í þessu sambandi, en nú þykjast menn sjá teikn á lofti um að tækni fyrir sjávarvirkjanir muni taka stökk fram á við á næstunni. Fyrstu sjávarvirkjanirnar munu tengjst dreifikerfum á næstu vikum.
Lesið frétt PlanetArk/Reuter í dag
Birt:
9. júní 2008
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Bjartar vonir varðandi skjóta nýtingu sjávarorku“, Náttúran.is: 9. júní 2008 URL: http://nature.is/d/2008/06/09/bjartar-vonir-varoandi-skjota-nytingu-sjavarorku/ [Skoðað:29. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: