Orð dagsins 7. janúar 2008

Tvö kínversk fyrirtæki tilkynntu á dögunum um sameiginleg áform sín um að reisa 30 MW sólarorkuver í norðvesturhluta Kína. Þetta er aðeins fyrsti hluti stærra verkefnis, og ef allt gengur upp gæti þetta orðið stærsta sólarorkuver í heimi með uppsett afl upp á 1 GW. Stærsta sólarorkuverkefnið sem tilkynnt hefur verið um til þessa er 550 MW.
Lesið frétt PlanetArk/Reuter í fyrradag 

Mynd af áformuðum Sterling Energy System sólarorkveri á wired.com.
Birt:
7. janúar 2009
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Stærsta sólarorkuver í heimi áformað í Kína“, Náttúran.is: 7. janúar 2009 URL: http://nature.is/d/2009/01/07/staersta-solarorkuver-i-heimi-aformao-i-kina/ [Skoðað:19. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 5. ágúst 2011

Skilaboð: