Þessi ágæti maður hefur dundað við að skera út hljóðfæri úr grænmetinu sínu. Það gæti verið góð hugmynd að samkvæmi að djamma svolítið á gulrætur, paprikur og brokkoli sem síðan má stifa úr hnefa eða setja í súpu.

http://www.youtube.com/watch?v=N5aUz9cDaCY&feature=player_embedded

 

Birt:
21. apríl 2010
Höfundur:
Einar Bergmundur
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Grænmeti fyrir tónelska“, Náttúran.is: 21. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2010/04/21/graenmeti-fyrir-tonelska/ [Skoðað:19. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 22. apríl 2010

Skilaboð: