Hlíðableikja [Barbarea stricta], erlendur slæðingur sem hefur verið að breiðast út smátt og smátt, bæði um höfuðborgarsvæðið og í Eyjafirði. Einnig hefur jurtin sést miðja vegu við þjóðveginn milli Selfoss og Stokkseyri og Eyrarbakka.

Greining: Hörður Kristinsson NÍ. Myndin er af hlíðableikju milli Selfoss og Stokkseyrar og Eyrarbakka þ. 21. júní. Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
9. júlí 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Hlíðableikja“, Náttúran.is: 9. júlí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/07/09/hlableikja/ [Skoðað:28. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 12. júlí 2007

Skilaboð: