Dáleiðsla kallar fram vitundarástand sem unnt er að nýta í lækningaskyni til að bæta almenna líðan og efla ákveðna þætti í fari fólks. Hún er vísindalega sönnuð og ein áhrifamesta leiðin til að flýta meðferð á ýmsu eins og svefnörðugleikum, höfuðverkjum, til að efla einbeitingu, hjálpa til við að hætta reykingum, eða að léttast.
Birt:
3. júlí 2007
Höfundur:
Náttúran
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran „Hvað er dáleiðsla?“, Náttúran.is: 3. júlí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/07/03/hva-er-dleisla/ [Skoðað:24. júní 2018]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 18. ágúst 2008

Skilaboð: