Á Náttúrumarkaðinum, búðinni hér á vefnum, fæst umhverfisvænn þvottalögur „Bjarmi“ en hann er framleiddur af Kaupverki ehf. Sápuóperunni á Hvolsvelli.

Bjarmi er handunnin íslensk framleiðsla án allra ilm- og litarefni eða annara aukaefna. Bjarmi hefur reynst mjög vel til allra mögulegra þrifa og vinnur vel á erfiða bletti og erfiða fitu. Bjarmi fæst í tveimur stærðum, annars vegar í 5 lítra umbúðum og hins vegar í 599 ml. úðabrúsa.
Sjá Bjarma í 5 lítra brúsa og 500 ml. úðabrúsa.

Birt:
20. maí 2009
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Íslenskur þvottalögur í sátt við náttúruna“, Náttúran.is: 20. maí 2009 URL: http://nature.is/d/2009/05/20/islenskur-thvottalogur-i-satt-vio-natturuna/ [Skoðað:21. apríl 2018]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: