Vín, öl og brennivín eru venjulega gerð úr vínberjum og korni sem er ræktað með tilbúnum áburði og notkun skordýraeiturs. Leifar af eitri geta borist í jarðveg og haft skaðleg áhrif á umhverfi. Í ræktun lífrænna víný rúga er notkun tilbúins áburðar og skordýraeiturs bönnuð. Kannaðu framboð af lífrænum vínum í verslun ÁTVR. Spurðu einnig um slík vín á veitingastöðum og gefðu þau frekar sem tækisfærisgjafir. Betra er að kaupa bjór framleiddann á Íslandi úr íslensku vatni en bjór sem hefur verið fluttur til landsins langar vegalengdir.

Myndin er af lífrænt ræktuðum víný rúgum sem ræktaðar eru í gróðurhúsi í Skaftholti. Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
5. september 2008
Tilvitnun:
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Umhverfisvæn vín“, Náttúran.is: 5. september 2008 URL: http://nature.is/d/2007/03/29// [Skoðað:29. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 29. mars 2007
breytt: 6. september 2008

Skilaboð: