Alexandertækni er aðferð notuð til að losna við skaðlega spennu úr líkamanum með því að kenna líkamsbeytingu og rétta líkamstöðu. Hún er auðveld og gagnleg aðferð til að bæta eðli hreyfinga, jafnvægi, stuðning og samhæfni.
Birt:
3. júlí 2007
Höfundur:
Náttúran
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran „Hvað er Alexandertækni?“, Náttúran.is: 3. júlí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/07/03/hva-er-alexandertkni/ [Skoðað:18. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 18. ágúst 2008

Skilaboð: