Sýningin Heilsa & hamingja verður haldin í Smáralind, dagana 25. - 27. mars. Á sýningunni munu sérfræðingar, um bætta líkamlega og andlega heilsu gefa góð ráð. Aðgangur á sýninguna er ókeypis og hún er fyrir alla. Sýningin verður glæsileg og ótrúlega margt spennandi að sjá og prófa og skoða og smakka.

Fjöldi sýnenda taka þátt en þeir eru:
Young Living, actavis, iRobot, Á næstu grösum, Móðir jörð, Andra, Heilsustöðin, Lifðu lífinu, Atlas göngugreining, Saladmaster, Gott fæði, Ísam, Sóla, Hugarflug, Urta, Eymudsson, Eyes land, Heilsumeistarskólinn, MFM miðstöðin og Flórida virkni.

Sjá nánar á heimasíðu sýningarinnar www.heilsaoghamingja.is.

Birt:
23. mars 2011
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Heilsa og hamingja í Smáralind“, Náttúran.is: 23. mars 2011 URL: http://nature.is/d/2011/03/23/heilsa-og-hamingja-i-smaralind/ [Skoðað:29. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: