Í dag, laugardag, kl. 10:00 verður Hátið hafsins flautuð inn af skipum í Reykjavíkurhöfn.

Dagskráin laugardaginn 2. júní:

11:00 Dorgveiðikeppni
11:00 Akraborgin
11:00 Hopp og skopp leiktæki:
13:00 Sýningar á Hátíð hafsins - Fiskarnir í sjónum – Höfnin og hernámið - Fiskisagan flýgur.

14:00 Sjóminjasafn opnar í Reykjavík: Togarinn á Íslandi í 100 ár.
14:00 Siglingakeppni Brokeyar, Eyjahringurinn
14-15 Hefurðu klappað krabba?
14:30 Klaufar og kóngsdætur - ævintþraheimur H.C Andersen.
15:00 Flöskuskeytasigling með Sæbjörginni
15:00 Málþing Í samstarfi Sjóminjasafnsins í Reykjavík og Reykjavíkurakademíunnar
15:00 Sjómannalagakeppni Hátíðar hafsins og Rásar 2
15:30 Hin eina sanna sjómannasveifla
19:00 Sjómannahófið á Broadway
20:00 Cirque and the story of August

Dagskráin sunnudaginn 3. júní:

08:00 Hátíðarfánar prþða skip í höfninni
10:00 Athöfn við Minningaröldur Sjómannadagsins
11:00 Sjómannaguðsþjónusta í Dómkirkjunni
12:00 Hopp og skopp leiktæki
13:00 Sýningar á Hátíð hafsins - Fiskarnir í sjónum – Höfnin og hernámið - Fiskisagan flýgur.
13:00 Tjaldið – komdu og kynnstu hafinu, iðnaði og íþróttum tengdu því
13:00 Skemmtisigling fjölskyldunnar
13:00-17:00 Varðskipið Tþr býður gestum um borð
13:30 Lúðrasveit Reykjavíkur
14:00 Hátíðahöld Sjómannadagsins á Miðbakka
14:00 Skemmtisigling fjölskyldunnar:
14-17 Sjóminjasafn opnar í Reykjavík: Togarinn á Íslandi í 100 ár
15:00 Ráarslagur
15:30 Kappróður í innri höfninni.
15:30 Gunni og Felix í Sirkustjaldinu
20:00 Cirque and the story of August

Sjá nánar um dagskrána á vef Reykjavíkurborgar.

Myndin er af börnum við sjávardýrakassa í Húsdýargarðinum í Laugardal. Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
Birt:
2. júní 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Hátíð hafsins og Sjómannadagurinn í Reykjavík“, Náttúran.is: 2. júní 2007 URL: http://nature.is/d/2007/06/02/ht-hafsins-og-sjmannadagurinn-reykjavk/ [Skoðað:28. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 3. júní 2007

Skilaboð: