Í þættinum Kompás á Stöð 2 í kvöld (sjá þáttinn), kom fram að sjóðir Ómars Ragnarssonar náttúruverndartrölls séu tómir, en það stöðvar hann þó ekki frá því að halda ótrauður áfram að kvikmynda fyllingu Hálslóns (sjá nánar á hugmyndaflug.is) - Komið hefur fram hugmynd um að koma af stað einskonar kviksyndasjóði/Hálssjóði eða söfnun með einhverju álíka heiti til að standa straum af kostnaði. Þeir sem vilja byrja strax að leggja til er bent á eftirfarandi reikning:
Hugmyndaflug ehf.
Háaleitisbraut 39
108 Reykjavík.
Kt. 611085 - 0529
Bankareikningur:
0101 - 26 - 101717
-
Myndin er tekin af Ómari nýstignum úr pontu, strax eftir Jökulsárgönguna þ. 26. 10. 2006.
Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.

 

Birt:
9. október 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Einstök heimildamynd leitar fjárfesta“, Náttúran.is: 9. október 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/19/heimildarmynd_fjarfesta/ [Skoðað:19. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 19. mars 2007
breytt: 2. maí 2007

Skilaboð: