"Náttúra og umhverfi hafa ekki stjórnarskrárvarinn rétt, eins og til dæmis atvinnufrelsi og eignarrétturinn. Því miður er ekki enn kominn inn í stjórnarskrá umhverfiskafli, sem margir hafa beðið eftir lengi," segir Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra. "Það er í stefnuskrá ríkisstjórnarinnar að halda áfram endurskoðun stjórnarskrárinnar," segir Þórunn. Mjög mikilvægt sé að náttúran fái vörn í stjórnarskránni.

Birt:
4. apríl 2008
Höfundur:
Brjánn
Uppruni:
Fréttablaðið
Tilvitnun:
Brjánn „Þórunn krefst umhverfiskafla í stjórnarskrána“, Náttúran.is: 4. apríl 2008 URL: http://nature.is/d/2008/04/04/thorunn-krefst-umhverfiskafla-i-stjornarskrana/ [Skoðað:29. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: