Enn á ný halda Endur-skoðendur nytjamarkað á Óðinstorgi.

Endur-skoðendur borgarinnar er hópur sem einsetti sér að lífga upp á torg í Reykjavík í sumar. Bílastæðum hefur verið lokað og markaðir haldnir á Óðinstorgi frá kl. 11:00 - 17:00.

Vinna hópsins er hluti af verkefninu Torg í biðstöðu sem starfrækt er í samvinnu við Reykjavíkuborg í sumar.

Afrakstur annarra hópa og annað líf í borginni má skoða inn á facebooksíðu Borghildar: http://www.facebook.com/pages/Borghildur/215105298520973.

Sjá Óðinstorg hér á Grænum síðum.

Ef þig langar að vera með á laugardagsmarkaði. Sendur þá línu á endurskodendur@gmail.com.

Birt:
8. september 2011
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Endur-skoðendur halda nytjamarkað á Óðinstorgi“, Náttúran.is: 8. september 2011 URL: http://nature.is/d/2011/09/08/endur-skodendur-halda-nytjamarkad-odinstorgi/ [Skoðað:18. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: