Furusveppur (Suillus luteus)

Furusveppur (Leccinum scabrum)

Pípusveppur með dökkbrúnan, stundum slímugan hatt og fölgult pípulag. Stafurinn er hvítur og hvítur kragi á honum.

Bragðgóður matsveppur sem hentar vel í flesta svepparétti. Best er að tína sveppinn þegar hann er ungur. Auðvelt er að fletta brúna laginu og slíminu af með hníf.

Ljósmynd: Leccinum scabrum, Wikipedia Commons.

Birt:
13. ágúst 2014
Uppruni:
Vísindavefurinn
Tilvitnun:
Guðrún Magnúsdóttir, Ása M. Ásgrímsdóttir „Hentugur matsveppur - Furusveppur“, Náttúran.is: 13. ágúst 2014 URL: http://nature.is/d/2011/08/21/hentugur-matsveppur-furusveppur-leccinum-scabrum/ [Skoðað:19. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 21. ágúst 2011
breytt: 13. ágúst 2014

Skilaboð: