Bergur Sigurðsson tekur við starfi framkvæmdastjóra Landverndar í dag. Hann er með Cand Scient (M.Sc.) í umhverfisefnafræði og Cand Mag (B.Sc.) í efnafræði frá háskólanum í Osló og leggur nú stund á MBA nám við Háskóla Íslands. Bergur var áður sviðsstjóri á umhverfissviði og staðgengill framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja. Bergur hefur lengi sinnt náttúruverndar- og umhverfisstarfi og hefur m.a. unnið ýmis ráðgjafastörf í þágu Landvernd á undanförnum árum.
Birt:
1. maí 2006
Uppruni:
Landvernd
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Nýr framkvæmdastjóri Landverndar“, Náttúran.is: 1. maí 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/21/nyr_framkvstj_landvern/ [Skoðað:23. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 21. mars 2007
breytt: 11. maí 2007

Skilaboð: