Í kjölfar venjulegra aðalfundarstarfa á aðalfundi Landverndar sem haldinn er í Nauthóli í dag kl. 16:00 verður boðið upp á hringborðsumræður þar sem sjónum verður beint að umgengni við landið. Á mörgu er að taka og vonast stjórn og starfsmenn Landverndar til að með hjálp fundargesta verði hægt að varpa ljósi á brýnustu verkefnin og leiðir til úrlausna. Landvernd hvetur náttúruverndarfólk eindregið til að fjölmenna á fundinn og taka þátt í hringborðsumræðum.

Ljósmynd af landskemmdum í Sogum á Reykjanesi þar sem vegur var lagður að rannsóknarsvæði v. jarðhitaborana, meðfram einu ánni á svæðinu. ©Árni Tryggvason.

Birt:
26. maí 2011
Höfundur:
Landvernd
Uppruni:
Landvernd
Tilvitnun:
Landvernd „Umgengni við landið og landverndaraðgerðir henni tengdar - á aðalfundi Landverndar í dag“, Náttúran.is: 26. maí 2011 URL: http://nature.is/d/2011/05/26/umgengni-vid-landid-og-landverndaradgerdir-henni-t/ [Skoðað:19. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: