Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði halda fund um fyrirhugaða stækkun álversins í Straumsvík
Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 19.11.2006 og hefst kl. 16:00 í Hafnarfjarðarleikhúsinu (við hliðina á Fjörukránni).
-
Erindi flytja:
Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, VG
Rósa Guðbjartsdóttir, Sjálfstæðisflokknum
Pétur Óskarsson, Sól í Straumi
Hrannar Pétursson, Alcan
Ómar Ragnarsson, fréttamaður

Eftir að ræðumenn hafa flutt erindi sín verða pallborðsumræður þar sem fólk getur komið með fyrirspurnir úr sal.
Sjá þýðingu Herdísar H. Schopka (þýtt fyrir SI úr “Foiling the Aluminum Industry”) um heilsupillandi áhrif frumvinnslu áls.

Birt:
19. nóvember 2006
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Fundur í Hafnarfjarðarleikhúsinu um Straumsvík“, Náttúran.is: 19. nóvember 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/19/fundur_um_straumsvik/ [Skoðað:25. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 19. mars 2007
breytt: 30. apríl 2007

Skilaboð: