Drasl safnast fljótt upp í geymslunni og því er betra að gefa það, koma því í verð eða til endurvinnslu þegar þú þarft ekki lengur á því að halda. Sumu má koma til Rauða krossins, Góða hirðisins eða til endurvinnslustöðva.

Birt:
21. júní 2007
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Geymsla“, Náttúran.is: 21. júní 2007 URL: http://nature.is/d/2007/06/21/geymsla/ [Skoðað:25. júní 2018]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 18. maí 2014

Skilaboð: