Það getur verið umhverfisvænna að ferðast innanlands en fljúga yfir hálfan hnöttinn. Taktu þér tíma til að kynnast undrum íslenskrar náttúru, upplifa landið. Tilvalið er að blanda saman bílferðum, hjólreiðum og gönguferðum. Mundu bara að ganga vel um landið þitt og skilja við það eins og þú komst að því.

Birt:
19. apríl 2010
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Ferðalög“, Náttúran.is: 19. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2007/05/17/feralg/ [Skoðað:21. júní 2018]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 17. maí 2007
breytt: 21. maí 2014

Skilaboð: