Vorboðinn [Eranthis hyemalis] er farinn að blómstra í görðum á Reykjavíkursvæðinu. Vorboðinn er ekki íslenskur að uppruna en það aftrar honum ekki frá því að vera á undan íslenska vetrarblóminu [Saxifraga oppositifolia] að blómstra á vorin.

Heimildir: Hörður Kristinsson grasafræðingur.

Birt:
19. febrúar 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „„Vorboðinn ljúfi““, Náttúran.is: 19. febrúar 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/21/vorbodinn_ljufi/ [Skoðað:20. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 21. mars 2007
breytt: 4. maí 2007

Skilaboð: