Lyf til útvortis notkunar eru með virk efni sem tekin eru upp í gegnum húð eða slímhúð, t.d. legganga og endaþarms. Til eru ýmsar aðferðir og uppskriftir að jurtalyfjum til nota útvortis.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Blöndun jurtalyfja til útvortis notkunar“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/blndun-jurtalyfja-til-tvortis-notkunar/ [Skoðað:19. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007

Skilaboð: