Hin náttúrumiðlæga heimspeki segir að náttúran sjálf hafi innra gildi alveg óháð því hvort að hún nýtist manninum eður ei.  Þannig hefur hundurinn rétt til að lifa jafnvel þótt að eigandinn sé orðinn hundleiður á honum og hafi af honum lítið gagn.  Samkvæmt þessu sjónarmiði hefur náttúran rétt til þess að vera til jafnvel þótt að hún sé ekki nýtt eða heimsótt.

Birt:
24. júlí 2010
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Náttúrumiðlæg heimspeki“, Náttúran.is: 24. júlí 2010 URL: http://nature.is/d/2007/04/16/nttrumilg-heimspeki/ [Skoðað:28. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. apríl 2007
breytt: 24. júlí 2010

Skilaboð: