Framtíð fæðunnar er bandarísk heimildamynd sem fjallar um hvernig kunnátta til framleiðslu matvæla færist nú á fáar hendur. Á heimasíðu myndarinnar er sagt að innanvið 2% Bandaríkjamanna stundi landbúnað.

Myndin er endursýnd í Sjónvarpinu sunnudaginn 12. ágúst 2007 kl 15:55

Sjá heimasíðu myndarinnar

Myndin er af byggakri í Finnlandi. Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
Birt:
11. ágúst 2007
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Framtíð fæðunnar“, Náttúran.is: 11. ágúst 2007 URL: http://nature.is/d/2007/08/11/framt-funnar/ [Skoðað:24. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: