Starfsfólk og sjálfboðaliðar Náttúrunnar vinna nú að nýjum vef sem settur verður í loftið þ. 1. febrúar nk. Vefurinn verður einfaldur í útliti en stórbrotinn í allri virkni. Nýi vefurinn verður skalanlegur á spjaldtölvur og snjallsíma. Við vonumst til að með þessu framtaki takist okkur að sinna umhverfisfræðsluhlutverki okkar enn betur en áður.

Beðist er afsökunar á að ekki er um mikið af nýju efni inni á efnum þessa dagana en ástæðan er einfaldlega sú að við höfum fullt í fangið með að klára hönnun, forritun og efnisskráningar fyrir nýja vefinn. 

Öllum þeim sem áhuga hafa á að vinna með okkur að vefnum, skrifa greinar eða taka þátt á annan hátt, hafið samband við Guðrúnu Tryggvadóttr í síma 863 5490 eða gunna@nature.is.

Allir sem skráðir eru á Grænar síður og Græn kort munu fá sendar upplýsingar til að yfirfara skráningu sína og hvernig hægt er að bæta við upplýsingum.

Auglýsendum er bent á að hafa samband á nature@nature.is til að fá upp nýjar stærðir og verð.

Birt:
27. janúar 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Náttúran.is vinnur að nýjum vef“, Náttúran.is: 27. janúar 2014 URL: http://nature.is/d/2014/01/15/natturan-vinnur-ad-nyjum-vef/ [Skoðað:24. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 15. janúar 2014
breytt: 6. febrúar 2014

Skilaboð: