Kynningarfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, um niðurstöður könnunar á ástandi fráveitna og fyrirkomulag neysluvatnsöflunar við frístundahús innan þjóðgarðsins á Þingvöllum, verður haldinn í fundarsal veitingahússins Nauthól að Nauthólsveg 106 í Reykjavík fimmtudaginn 13. júní nk. kl 16:00.

Fjallað verður einnig almennt um vatns- og  fráveitumál á öllu vatnsverndarsvæði Þingvallvatns.

Haft er var samband við forsvarsmenn allra félaga sumarhúsa eigenda við Þingvallavatn.

Allir eru velkomnir á fundinn.

Ljósmynd: Þingvallavatn, Árni Tryggvason.

Birt:
12. júní 2013
Höfundur:
Birgir Þórðarson
Tilvitnun:
Birgir Þórðarson „Kynningarfundur fyrir eigendur frístundahúsa við Þingvallavatn“, Náttúran.is: 12. júní 2013 URL: http://nature.is/d/2013/06/12/kynningarfundur-fyrir-eigendur-fristundahusa-vid-t/ [Skoðað:19. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: