Nýja appið Grænt kort IS - SuðurVorið 2015 sóttu forsvarsmenn Náttúrunnar um styrk í Uppbygginarsjóð Suðurlands til þróunar Græns Korts - Suður í app-útgáfu. Stuðningur fékkst og var appið þróað og var kynnt í byrjun september og iOS útgáfan fór í dreifingu í desember 2015.

Ná í Grænt kort suður appið.

Náttúran.is þakkar kærlega fyrir stuðninginn!

Birt:
10. desember 2015
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Uppbyggingarsjóður Suðurlands styrkir Náttúruna“, Náttúran.is: 10. desember 2015 URL: http://nature.is/d/2015/11/05/uppbyggingarsjodur-sudurlands-styrkir-natturuna/ [Skoðað:25. mars 2019]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 5. nóvember 2015
breytt: 10. desember 2015

Skilaboð: