Undirbúningur: Klippt er gat á pappakassa, t.d. skókassa, nægilega stórt til að hægt sé að koma hendinni inn um það. Tuska er hengd fyrir gatið. Í kassann eru settir ýmsir hlutir, gjarnan úr náttúrunni.

Verkefni: Krakkarnir, einn og einn í einu, stinga hendinni inn í kassann og þreifa á hlutnum og giska á hvaða hlutir þar séu.

Birt:
1. ágúst 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Sigrún Helgadóttir „Hvað er í kassanum“, Náttúran.is: 1. ágúst 2014 URL: http://nature.is/d/2014/08/01/hvad-er-i-kassanum/ [Skoðað:23. febrúar 2018]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: