Það sparar orku að nota frekar ketil til að hita vatn en að hita það í potti á eldavélinni. Frá umhverfissjónarmiði er best er að fjárfesta strax í vönduðum katli og gæta þess að kveikja ekki á honum tómum því það eyðileggur elementin.

Munum að sjóða aðeins eins mikið vatn og við þurfum á að halda hverju sinni til að eyða ekki orku til einskis.

Birt:
30. apríl 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Ketill“, Náttúran.is: 30. apríl 2014 URL: http://nature.is/d/2014/04/30/hitakanna/ [Skoðað:24. febrúar 2019]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 13. júní 2014

Skilaboð: