Erlendis hefur fullt tungl ákveðin nöfn breytileg eftir löndum og veðurlagi. Þessi nöfn hafa varðveist yfir tungl –Þorratungl. Góutungl, Páskatungl, Sumartungl, ..., ..., ..., ..., ..., Vetrartungl, ..., Jólatungl.

Names of full moons:
Janúar: Wolf - úlfur.
Febrúar: Snow, Quickening, Storm - snjór, flýtir, stormur - þorratungl.
Mars: Worm, Sap, Chaste – ormur, vökvi, hreinleiki – góutungl.
Apríl: Seed, Pink, Grass, Sprouting, Wind – fræ, bleikur litur, gras, frjóvgun, vindur – páskatungl.
Maí: Flower, Corn Planting, Hare – blóm, korn, plöntun, héri - sumartungl.
Júní: Strong, Rose, Sun, Strawberry – styrkur, rós, sól, jarðarber.
Júlí: Mead, Thunder, Buck – kjöt, þruma, hafur.
Ágúst: Sturgeon, Wort, Corn – styrja, virðing, korn.
September: Barley, Harvest – bygg, uppskera.
Október: Hunter's, Blood – veiðimaður, blóð - vetrartungl.
Nóvember: Mourning, Beaver – sorg, bjór.
Desember: Cold, Oak, Long Night's – kuldi, eikartré, langar nætur – jólatungl.

Birt:
29. október 2013
Tilvitnun:
Hildur Hákonardóttir „Hin ýmsu nöfn fulls tungls“, Náttúran.is: 29. október 2013 URL: http://nature.is/d/2007/04/21/hin-msu-nfn-full-tungls/ [Skoðað:20. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 21. apríl 2007
breytt: 27. febrúar 2014

Skilaboð: