Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðurlands 2012 verður haldinn að Veitingahúsinu Árhúsum, Rangárbökkum við Hellu, miðvikudaginn þann 6.júní, kl. 20:30 - 23:00.

Dagskrá:

  1. Setning fundar og skipan fundarstjóra og ritara
  2. Skýrsla formanns og stjórnar
  3. Ársreikningur 2011  lagður fram til afgreiðslu
  4. Ákvörðun um félagsgjald
  5. Inntaka nýrra félaga
  6. Kosning stjórnar, varastjórnar og skoðunarmanna
  7. Önnur mál

Að loknum aðalfundarstörfum verður flutt erindi um umhverfismál og náttúruvernd. Flytjendur eru:

  • Orri Vigfússon frumkvöðull
  • Dr. Helga Ögmundardóttir, mannfræðingur
  • Anna Sigríður Valdimarsdóttir, náttúrufræðingur,

Aðalfundurinn er öllum opinn og nýir félagar eru velkomnir.
Sjá nýjan vef Náttúruverndarsamtaka Suðurlands.
Sjá FB síðu Náttúruverndarsamtaka Suðurlands.

Ljósmynd: Seljalandsfoss ©Árni Tryggason.

Birt:
5. júní 2012
Tilvitnun:
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðurlands“, Náttúran.is: 5. júní 2012 URL: http://nature.is/d/2012/05/29/adalfundur-natturuverndarsamtaka-sudurlands/ [Skoðað:16. febrúar 2019]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 29. maí 2012
breytt: 5. júní 2012

Skilaboð: