Rapunzel hefur lengi boðið upp á lífrænt ræktaðar vörur og hefur í samstarfi við The Institute for Marketecology (IMO), alþjóðlega vottunarstofu þróað eigin sanngirnisvottun: „Hand in Hand”. Rapunzel er dæmi um fyrirtæki sem valið hefur þá leið að vera með eigin merki, bæði lífrænt ræktað og sanngirnisvottað. Vörur sem merktar eru „Hand in Hand“ innihalda a.m.k. 50% hráefni frá „Hand in Hand” ræktendum.

Birt:
27. maí 2011
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Rapunzel - Hand in Hand“, Náttúran.is: 27. maí 2011 URL: http://nature.is/d/2007/03/28// [Skoðað:28. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 28. mars 2007
breytt: 13. nóvember 2011

Skilaboð: