Náttúran.is hefur hannað og látið framleiða allar vörur Náttúrubúðarinnar. Hér finnur þú Svansmerktu Náttúruspilin, lífrænt- og kolefnisvottaða stuttermaboli og taupoka merkta Náttúrunni.is sem og græn kort og veggmyndir í ýmsum stærðum og gerðum. Athugið að einnig er hægt að sérpanta veggmyndir með ákveðnum skilaboðum t.d. til notkunar í skólastarfi og einnig er hægt að panta stærri upplög af Náttúruspilum, Græna kortinu og áprentuðu vefnaðarvörunum.

Allur ágóði af sölu „náttúrugripa“ hér í búðinni styrkir rekstur vefsins og áframhaldandi ókeypis umhverfisfræðslu fyrir alla.

Birt:
5. febrúar 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir, Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Náttúrugripir í Náttúrubúðinni“, Náttúran.is: 5. febrúar 2014 URL: http://nature.is/d/2010/09/29/natturugripir-i-natturubudinni/ [Skoðað:24. febrúar 2019]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 29. september 2010
breytt: 26. mars 2014

Skilaboð: