Orð dagsins 28. maí 2008

Umhverfis- og skipulagsnefnd danska þingsins hefur samþykkt að leggja til bann við sölu á ungbarnapelum sem innihalda bisfenól-A (BPA). Jafnframt verði dönsku ríkisstjórninni falið að beita sér fyrir algjöru sölubanni innan Evrópusambandsins á allan varning sem inniheldur BPA. Gert er ráð fyrir að tillaga nefndarinnar verði samþykkt í þinginu á morgun.
Lesið frétt dönsku upplýsingamiðstöðvarinnar um umhverfi og heilsu í dag

Sjá einnig greinina „Varúð drykkjarflöskur“ frá 18. maí.

Birt:
28. maí 2009
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Pelar bannaðir í Danmörku“, Náttúran.is: 28. maí 2009 URL: http://nature.is/d/2009/05/28/pelar-bannaoir-i-danmorku/ [Skoðað:28. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 5. júlí 2010

Skilaboð: