Vogrís er smákþli eða bólga í fitukirtlum við hársekki augnháranna. Þrálátur vogrís er merki um ofþreytu. Styrkjandi og blóðhreinsandi jurtir eins og sólblómahattur, gulmaðra og hvítlaukur koma því að góðu gagni hér.
Útvortis má nota sömu jurtir og nefnar voru í tengslum við augnslímhúðarbólgu.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Vogrís“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/vogrs/ [Skoðað:19. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. ágúst 2011

Skilaboð: