Með vitundarvakningu og þátttöku almennra neytenda er hægt að nota markaðsöflin til þess að leysa mörg af þeim umhverfisverkefnum sem heimurinn stendur frammi fyrir í dag, hvort sem þau eru staðbundin eða hnattræn.
Grænu síðurnar hjálpa þér að finna náttúrulegar og umhverfisvænar vörur og þjónustu og þau fyrirtæki sem huga að umhverfinu í starfsemi sinni.
Grænt Íslandskort sýnir þér hvar á landinu grænar lausnir eru í boði.

Birt:
7. júlí 2011
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Græn viðskipti“, Náttúran.is: 7. júlí 2011 URL: http://nature.is/d/2008/04/21/graen-vioskipti/ [Skoðað:20. febrúar 2019]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 21. apríl 2008
breytt: 21. maí 2014

Skilaboð: