Matvæladagur MNÍ árið 2011 verður haldinn þann 18. október nk á Hilton Reykjavík Nordica Hóteli.

Yfirskrift Matvæladagsins að þessu sinni er Heilsutengd matvæli og markfæði, Íslensk vöruþróun, þar sem fjallað verður meðal annars um íslenska vöruþróun, framleiðslu, rannsóknir og markaðssetningu.:

Dagskrá

10:30 – 12:00  Uppsetning veggspjalda & kynningarbása       
11:15 – 12:00  Afhending ráðstefnugagna       
12:00 – 12:30  Ávarp formanns MNÍ - Herdís Maríanne Guðjónsdóttir, Formaður MNÍ. - Setning  & kynning á efni dagsins
Ávarp iðnaðarráðherra, Katrín Júlíusdóttir, Iðnaðarráðherra.   
Afhending Fjöreggsins, Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins.

Vöruþróun
12:30 -  12:50  Ævintýramarkaðssetning; ull – fiskur - fæðubótarefni - Þráinn Þorvaldsson, framkvæmdastjóri SagaMedica.   
12:50 – 13:05  Byggi, íslenskt morgunkorn - frá akri til morgunverðar - Arnar Snær Rafnsson, gæðastjóri, Árla. Friðrik Arelíusson, framkvæmdastjóri, Árla.   
13:05 – 13:25  Brauðbakstur úr íslensku hráefni, Iðunn Geirsdóttir, matvælafræðingur, Myllan. Ólafur  Eggertsson, bóndi, Þorvaldseyri.   
13:25 – 13:40  Íslensk sköpun – lífræn hollusta - Eymundur Magnússon, búfræðingur, Móðir Jörð, Vallanesi. Eygló Björk Ólafsdóttir, viðskiptafræðingur, Móðir Jörð, Vallanesi.
13:40 – 13:55  Hleðsla, íslenskur próteindrykkur - Kristín Halldórsdóttir, gæðastjóri, Mjólkursamsalan Akureyri.   
13:55 – 14:10  Hámark, íslenskur próteindrykkur - Pétur Helgason, matvælafræðingur, Vífilfell   
14:10 – 14:15  Kynning: Norræna Næringarfræðiráðstefnan 2012 - Guðrún Kristín Sigurgeirsdóttir, Matvæla- og næringarfræðingur verkefnastjóri Rannsóknarstofu í næringarfræði.

14:15 – 14:40  Kaffihlé    Veggspjalda- og vörukynningar

14:40 – 15:05  Fagur fiskur í sjó, umfjöllun um þættina & áhrif þeirra - Sveinn Kjartansson, matreiðslumaður, Fylgifiskar. Gunnþórunn Einarsdóttir, sérfræðingur, nýsköpun & neytendur, Matís. 
15:05 – 15:20  Fisksósur, lítið nýtt lúxus hráefni - Ómar Bogason, verkefnisstjóri, Brimberg. Arnljótur Bjarki Bergsson, sviðsstjóri, Matís
15:20 – 15:35  Þörungar, þang & heilsa - Rósa Jónsdóttir, fagstjóri á líftækni og lífefnasviði Matís. Þóra Valsdóttir, verkefnastjóri á nýsköpunar og neytendasviði Matís. Hörður G. Kristinsson, rannsóknarstjóri, Matís.
15:35 – 15:50  Lýsi; aldagömul lífsnauðsyn - Árni Geir Jónsson, sölustjóri, Lýsi Hf. Adolf Ólason, markaðsstjóri, Lýsi Hf.
15:50 – 16:05  Prófitt, íslensk lína fæðubótarefna - Björn Jónsson, framkvæmdastjóri, Katla.
16:05 – 16:20  Samantekt, fyrri hluti - Sveinn Margeirsson, fundarstjóri.
16:20 – 16:25  Kynning: eHap, Heilsuvitund og  Framgangur verkefnis & næstu skref - HeleGray, næringarrekstrarfræðingur, forstöðum. starfsmenntad. Iðunnar.

16:25 – 16:50    Kaffihlé - Veggspjalda- og vörukynningar.

Rannsóknir og fræðsla
16:50 – 17:10  Merkingar á umbúðum matvæla    Zulema Sullca Porta, sérfræðingur, MAST. Næringar- & heilsufullyrðingar.          
17:10 – 17:25 Þarf að D-vítamínbæta íslensk matvæli? - Laufey Steingrímsdóttir, Prófessor í næringarfræði, HÍ.
17:25 – 17:40 D-vítamín, ráðlagðar skammtastærðir - Guðbjörg Kristín Ludvigsdóttir, læknir, Landspítali.
17:40 – 18:00 Samantekt, seinni hluti, umræður & ráðstefnuslit - Sveinn Margeirsson, fundarstjóri.

Fundarstjóri: Sveinn Margeirsson, Ph.D. forstjóri Matís
Þátttökugjald: Fyrir 14. október, 4.500 kr, eftir það og á staðnum 5.500 kr. 3.000 kr fyrir nemendur.

Nánari upplýsingar veitir Fríða Rún Þórðardóttir, 898 8798 frida@isport.is.

Birt:
17. október 2011
Höfundur:
Matís
Tilvitnun:
Matís „Heilsutengd matvæli og markfæði - vöruþróun, framleiðsla, rannsóknir og markaðssetning“, Náttúran.is: 17. október 2011 URL: http://nature.is/d/2011/10/17/heils/ [Skoðað:29. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: