Til þessa hafa eftirfarandi frambjóðendur til stjórnlagaþings verið „spottaðir“ sem öruggir talsmenn sjálfbærrar framtíðar á Íslandi. Hér á lista eru 23 frambjóðendur, 11 konur og 12 karlmenn sem Náttúran.is treystir til að tala máli náttúru og umhverfis á stjórnlagaþingi. Ef einhver veit af tveimur til viðbótar, helst þannig að kynjahlutfall verði sem jafnast, þá látið okkur endilega vita:

  1. Krístin Vala Ragnardóttir 8507
  2. Stefán Gislason 2072
  3. Rósa Guðrún Erlingsdóttir 8485
  4. Ómar Ragnarsson 9365
  5. Björg Ólafsdóttir 5537
  6. Gunnar Grímsson 5878
  7. Katrín Fjeldsted 7715
  8. Hjörtur Hjartarson 3304
  9. Helga Sigurjónsdóttir 8496
  10. René Biasone 6516
  11. Þórunn Hjartardóttir 6956
  12. Gunnar Hersveinn Sigursteinsson 6527
  13. Rakel Sigurgeirsdóttir 3835
  14. Árni Kjartansson 7297
  15. Íris Erlingsdóttir 7968
  16. Sigursteinn Másson 7858
  17. Hildigunnur Sverrisdóttir 3238
  18. Þorbergur Þórsson 6483
  19. Guðrún Helgadóttir 2721
  20. Þorvaldur Gylfason 3403
  21. Katrín Oddsdóttir 8463
  22. Máni Arnarson 5834
  23. Gísli Már Gíslason 4327
Birt:
22. nóvember 2010
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Kjósum umhverfisvini á stjórnlagaþing!“, Náttúran.is: 22. nóvember 2010 URL: http://nature.is/d/2010/11/22/kjosum-umhverfisvini-stjornlagathing/ [Skoðað:28. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: