Gálgahraunstónleikar 25.10.2014

Miðvikudagskvöldið 29. október kl. 20:30 verða haldnir tónleikar í Háskólabíó til styrktar níumenningunum sem á dögunum fengu dóm í Gálgahraunsmálinu.

Hverjum hinna dæmdu var gert að greiða 100.000 kr í sekt auk 150.000 kr í málskostnað.

Tilgangur tónleikanna er að safna fé sem afhent verður níumenningunum og jafnframt að sýna baráttu þeirra samstöðu með tónlist og gleði.

Tónlistarfólkið sem kemur fram á tónleikunum gefur allt vinnu sína en það eru :

  • Hljómsveitin Spaðar
  • Uni Stefson
  • Salka Sól og ...

Miðvikudagskvöldið 29. október kl. 20:30 verða haldnir tónleikar í Háskólabíó til styrktar níumenningunum sem á dögunum fengu dóm í Gálgahraunsmálinu.

Hverjum hinna dæmdu var gert að greiða 100.000 kr í sekt auk 150.000 kr í málskostnað.

Tilgangur tónleikanna er að safna fé sem afhent verður níumenningunum og jafnframt að sýna baráttu þeirra samstöðu með tónlist og gleði ...

25. október 2014

Sýning og uppboð í Listhúsi Ófeigs til styrktar Hraunavinum.

Myndlistarmenn gefa listaverk til að afla fjár í baráttunni um Gálgahraunið. Hópur Hraunavina var handtekinn fyrir að verja hraunið og sætir nú yfirheyrslum og dómskröfum.
Baráttan snýst ekki síst um rétt náttúruverndarsamtaka til afskipta af málum eins og lagningu Álftanesvegar og vernd íslenskrar náttúru.
Opnuð verður sýning á verkunum, laugardaginn 25 ...

Hraunavinir skora á almenning að taka þátt í meðmælum með Gálgahrauni og gegn eyðileggingu þess. Í tilkynningu frá Hraunavinum segir „Nú er að duga eða drepast“ og „nú er ljóst að einn af þeim stöðum sem fer undir veginn er álfakletturinn Ófeigskirkja“.

Hraunavinir hvetja fólk til að mæta í orustuna fimmtudaginn 31. október kl. 12:30 og verja hraunið frekari ...

Þriðjudaginn 21. maí 2013 verður haldið í Náttúrufræðistofnun Íslands við Urriðaholt í Garðabæ, málþing tileinkað minningu Guðmundar Kjartanssonar jarðfræðings en síðasta rannsóknarverkefni hans var aldursgreining og kortlagning Búrfellshrauns sem er samheiti á mörgum hraunum í Garðabæ og Hafnarfirði og runnið hafa frá Búrfellsgíg til sjávar. Guðmundur lést árið 1972.

Málþingið verður frá kl. 13:15 til 16:15 og að ...

Á vefnum alftanesvegur.is standa Hraunavinir fyrir söfnun mótmælum vegna fyrirhugaðra framkvæmda við færslu Álftanesvegar út í Gálgahraun. Hraunið er á náttúruminjaskrá og nýtur sérstakrar verndar samkvæmt lögum. Umhverfismat rann úr gildi 22. maí 2012 og þarfnast endurskoðunar, þar sem forsendur þess eru brostnar. Ekki er lengur gert ráð fyrri 8.000 manna byggð í Garðaholti og 22.000 bíla ...

Nýtt efni:

Skilaboð: