Umhverfismat Sprengisandsleiðar stöðvað 16.4.2015

Vegagerðin hefur ákveðið að ekki verði lokið við mat á umhverfisáhrifum Sprengisandsleiðar að sinni. Nýr vegur yfir Sprengisand verður því líklega ekki á samgönguáætlun sem lögð er fram til tólf ára.

Eitt af markmiðum verkefnisins var að stilla saman legu vegar og háspennulínu, einkum með tilliti til sjónrænna áhrifa. Verkefnið var unnið sameiginlega af Vegagerðinni, Landsneti og Landsvirkjun. Náttúruverndarsamtök Íslands og Samtök ferðaþjónustunnar lögðust gegn því að nýr vegur yrði lagður yfir Sprengisand.

Ef vegurinn yrði byggður myndu þungaflutningar færast ...

Á Sprengisandi. Ljósm. Vegagerðin.Vegagerðin hefur ákveðið að ekki verði lokið við mat á umhverfisáhrifum Sprengisandsleiðar að sinni. Nýr vegur yfir Sprengisand verður því líklega ekki á samgönguáætlun sem lögð er fram til tólf ára.

Eitt af markmiðum verkefnisins var að stilla saman legu vegar og háspennulínu, einkum með tilliti til sjónrænna áhrifa. Verkefnið var unnið sameiginlega af Vegagerðinni, Landsneti og Landsvirkjun. Náttúruverndarsamtök Íslands ...

16. apríl 2015

Plastpokar. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Innan skamms verður stjórnvöldum í aðildarríkjum Evrópusambandsins og þar með EES-svæðisins heimilt að skattleggja innkaupapoka úr plasti að vild og jafnvel banna notkun þeirra alfarið ef þeim sýnist svo.

Þetta var samþykkt á fundi umhverfisráðherra Evrópusambandsins á mánudag, en fyrri tilraunir til að ná svipuðu samkomulagi hafa ætíð strandað á fulltrúum Breta og nokkurra nýjustu aðildarlanda sambandsins.

Markmið samkomulagsins er ...

Grænvæðing bílaflotans. Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir.Nú er svo komið að í Japan eru fleiri hleðslustöðvar fyrir rafbíla heldur en bensínstöðvar. Samkvæmt tilkynningu frá Nissan, öðrum stærsta bílaframleiðanda Japans, eru 40 þúsund hleðslustöðvar í landinu, og eru þá stöðvar í einkaeigu meðtaldar, og 34 þúsund bensínstöðvar.

Á hverri bensínstöð eru þó nokkrar dælur og því geta fleiri bílar fengið sig afgreidda í einu. Nissan hefur undanfarið ...

17. febrúar 2015

Jökulsárlón. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Samkomulag náðist á fundi Sameinuðu þjóðanna í Genf í Sviss í gær um drög að nýjum loftslagssamningi. Þau verða til umræðu á ráðstefnu í París í desember. Þar á að samþykkja nýjan lagalega bindandi loftslagssamning fyrir öll ríki heims.

Samkomulagið, sem samþykkt var í Sviss í gær, er 86 blaðsíður og byggist á niðurstöðum loftslagsfundarins í Líma í Perú í ...

16. febrúar 2015

Matarílát

Matarafgangar í ísskáp. Ljósmynd af lifeline.de.Sjálfsagt hefur eitthvað af matarafgöngum fallið til á heimilum landsmanna yfir jól og áramót. Og þó að sjálfsagt sé búið að sporðrenna þessu öllu núna, er ekki úr vegi að minna á mikilvægi þess að afangur breytist ekki í úrgang. Allt var þetta keypt fyrir peninga, og auðvitað nær það ekki nokkurri átt að fjórðungur eða þriðjungur allra þeirra ...

Sigrún Magnúsdóttir, nýr umhverfis- og auðlindaráðherra, segir að það fylgi því mikil ánægja og heiður að takast á við þetta verkefni á góðum aldri. Hún segir þetta hafa átt sér skamman aðdraganda þótt þingmenn flokksins hafi vitað af því í eitt og hálft ár að til stæði að skipa 5. ráðherrann.

Sigrún vildi ekki upplýsa hvenær forsætisráðherra hefði komið að ...

30. desember 2014

Skjáskot úr kvöldfréttatíma Ríkissjónvarpsins þ. 20. des. 2014.Áréttar ábendingar til forsætisráðuneytis

Ríkisendurskoðun áréttar ábendingar til forsætisráðuneytisins um fjárveitingar af fjárlagaliðnum græna hagkerfið. Stofnunin gerði í sumar athugasemdir við fjárlagaliðinn og gagnrýndi úthlutun ráðuneytisins af honum.

Í lok árs í fyrra færði forsætisráðuneytið til sín frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti fjárlagalið Græna hagkerfisins.

Ríkisendurskoðun gagnrýndi í sumar meðhöndlun forsætisráðherra á fjárlagaliðnum í fyrra, og að engu hefði verið ráðstafað ...

21. desember 2014

Auglýsing frá Stjörnueggjum sem birtist í dagblöðum í haust.Engin vottun eggja er til á Íslandi og því hafa neytendur enga tryggingu fyrir að egg sem sögð eru vistvæn, séu það í raun. Lítið er því hægt að segja um að hollusta eggja sem kölluð eru vistvæn sé meiri en annarra eggja.

Varðandi aðbúnað hænsa má nefna að reglugerð um velferð alifugla er í smíðum. Þar verður skerpt á ...

02. desember 2014

Umhverfismerkið SvanurinnHann er eftirsóttur og hefur fengið sívaxandi útbreiðslu frá því hann fór að birtast á vörum sem þóttu viðurkenningarinnar virði. Svanurinn er tuttugu og fimm ára í dag, en þennan dag árið 1989 ákváðu ráðherrar neytendamála á Norðurlöndum að setja á stofn sameiginlegt opinbert umhverfismerki.

Stefán Gíslason flutti afmælispistil í Samfélaginu á RÚV í dag.

Umhverfismerkið Norræni Svanurinn á stórafmæli ...

Rusl til urðunar í Álfsnesi.Úrvinnslusjóður á með hagrænum hvötum að stuðla að sem mestri endurnýtingu og endurvinnslu í landinu í þeim tilgangi að draga úr magni úrgangs sem fer til endanlegrar förgunar. Hann sér um 17 flokka úrgangs í dag þar á meðal spilliefni,pappír,plast og dekk. Skil eru mjög mismunandi eftir flokkum.

Vel gengur í sumum en síður í öðrum. Rætt er ...

07. október 2014

Grænir fánar Hraunavina blakta í Gálgahrauni sl. haust.Formaður Landverndar segir Hæstarétt hafa brotið á rétti Hraunavina til réttlátrar málsmeðferðar með því að meina þeim aðgang að dómstólum líkt og gert hafi verið í Gálgahraunsmálinu. Hraunavinir hafa höfðað mál fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu vegna málsins.

Landvernd, Hraunavinir og tvö önnur umhverfisverndarsamtök kröfðust þess fyrir dómi að fá ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins um hvort þau gætu krafist lögbanns á framkvæmdir við ...

25. september 2014

Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í dag var samþykkt að hvetja borgarbúa til matjurtaræktunar á opnum svæðum. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu tillöguna fram og allir borgarfulltrúar greiddu henni atkvæði.

„Víða um borgina eru opin svæði sem henta til matjurtaræktunar. Lagt er til að auglýst verði eftir hugmyndum frá borgarbúum um svæði sem áhugi er fyrir að nýta til ræktunar," segir í tillögunni ...

Sala á náttúrupassa hefst um næstu áramót náist samstaða um fyrirkomulagið, segir Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra ferðamála. Þrír gjaldflokkar yrðu í boði. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar er fylgjandi gjaldtöku, en mótfallinn náttúrupassanum

Hugmyndin er að náttúrupassi kosti, 2000 krónur fyrir fjóra daga, 3000 krónur fyrir mánuð og 5000 krónur fyrir fimm ára passa. Fyrstu drög að frumvarpi eru nú ...

Stefán Gíslason fjallaði um lífræna vottun og stöðu lífrænnar framleiðslu í pistli sínum í Sjónmáli þ. 30.01.2014 sem lesa má hér að neðan.

Á síðustu vikum hefur hættuleg efni í neytendavörum oft borið á góma hér í Sjónmáli, enda af nógu að taka í þeim efnum. Þannig hefur sitthvað verið rætt um varnarefni í víni og í öðrum ...

Árni Finnsson, formaður Nátturuverndasamtakanna segir umhverfisráðherra ganga erinda Landsvirkjunar með því að breyta mörkum friðlands Þjórsárvera. Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, hefur óskað eftir opnum fundi um málið í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis.

Sigurður Ingi Jóhannsson hefur ákveðið að draga upp ný mörk friðlands Þjórsárvera í kringum fyrirhugað lónsstæði, líkt og Landsvirkjun lagði til síðasta sumar.

Náttúruverndarsamtök Íslands hafa lýst áhyggjum ...

04. janúar 2014

Eftirlit með efnum, til dæmis eiturefnum og öðrum hættulegum efnum, verður gert markvissara en verið hefur og ábyrgðin á því verður á einni hendi samkvæmt frumvarpi til efnalaga sem Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra kynnti í ríkisstjórn föstudaginn 17. ágúst sl.

Efnaeftirlit verður fært frá heilbrigðisnefndum sveitarfélaga til Umhverfisstofnunar. Umhverfisstofnun verður heimilað að leggja stjórnvaldssektir á fyrirtæki til að knýja á um ...

20. ágúst 2013

Bandaríska landbúnaðar- og efnatæknifyrirtækið Monsanto hefur dregið til baka umsóknir sínar um að fá að rækta nýjar, erfðabreyttar matjurtir innan Evrópusambandsins, en beiðnir þar að lútandi hafa verið til umfjöllunar innan sambandsins í nokkur ár.

Fyrirtækið hyggst í staðinn einbeita sér að því að rækta þar hefðbundnar matjurtir en tryggja um leið leyfi fyrir innflutningi erfðabreyttra matvæla sem ræktuð eru ...

19. júlí 2013

Samskip eru hætt að flytja hvalkjöt frá Íslandi til Evrópu. Farmur sem átti að fara til Asíu verður endursendur til Íslands.

Hvalveiðar fóru vel af stað í leiðindaveðri upp úr miðjum júní en það hefur gengið verr að flytja kjötið á áfangastað í Asíu. Félagar í Greenpeace mótmæltu komu flutningaskips með hvalaafurðir til Hamborgar fyrir helgi og tollurinn fyrirskipaði að ...

11. júlí 2013

Oddviti Rangárþings ytra segir sveitarfélagið ekki hafa gert athugasemdir við friðlýsingu Þjórsárvera heldur örlitlar ábendingar. Umhverfis- og auðlindaráðherra segist vilja vanda til verka og hlýða á hagsmunaaðila.

Í Morgunútvarpinu á Rás tvö kom fram að Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindarráðherra, hafi frestað friðlýsingu Þjórsárvera. Hann sagði alvarlegar athugasemdir hafa komið frá tveimur sveitarfélögum ásamt Landsvirkjun. Sveitarfélögin eru Rangárþing Ytra ...

22. júní 2013

Tvö alþjóðleg stórfyrirtæki hér á landi, Alcoa og Norðurál, borga litla sem enga tekjuskatta hér á landi, þar sem þau skulda systurfélögum sínum erlendis hundruð milljarða króna. Fyrirkomulagið er alþekkt erlendis, en lög hér á landi gera þessa aðferð við að lækka skatta auðveldari.

Þetta kemur fram í Kastljósi kvöldsins 20.03.2013. Fyrirkomulagið er í grófum dráttum svona.

Alcoa ...

Tillaga umhverfisráðherra um vernd og orkunýtingu landsvæða, hin svokallaða rammaáætlun, var samþykkt á Alþingi nú rétt fyrir fréttir með 36 atkvæðum gegn 21. Frávísunartillaga var felld og allar breytingatillögur.

„Þetta hefur verið löng atkvæðagreiðsla enda málið stórt og mörgum mikið hjartans mál, hvort sem litið er til þeirra sem vilja færa fleiri svæði úr nýtingu í bið og úr bið ...

14. janúar 2013

Sautján þúsund fulltrúar frá um hundrað og níutíu ríkjum eru samankomnir í Doha, höfuðborg Qatar, á átjándu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna.

Ráðstefnustaðurinn vekur athygli. Mörg Arabaríki eru olíuríki og vinna leynt og ljóst gegn takmörkunum á bruna jarðeldsneytis. Qatar hefur hins vegar að undanförnu reynt að skapa sér stöðu og bæta ímynd sína á alþjóðavettvangi.  Sem gestgjafaríki tekur Qatar mikla ábyrgð ...

27. nóvember 2012

Eftirfarandi frétt var að birtast á vef ruv.is:

Stjórnvöld á Grænlandi og í Danmörku ræða nú hvort leyfa eigi influtning þúsunda lágt launaðra verkamanna frá Kína til Grænlands, til að vinna í járnnámu Kínverja og álbræðslu stórfyrirtækisins Alcoa.

„Deilt um kínverska þræla", var fyrirsögn frétta um málið í grænlenskum og dönskum fjölmiðlum á dögunum. Málið snýst um hótanir Alcoa ...

Talsmaður Landsnets segir meiri líkur en minni á því að einhverjar jarðir verði teknar eignarnámi svo unnt verði að reisa svonefndar Suðvesturlínur. Landeigandi segir að með auknum þrýstingi á landeigendur sé farið á bak við sveitarstjórn sem vinni að skipulagsbreytingum sem útiloki möstrin.

Landsnet hefur í rúmt ár reynt að ná samningum við landeigendur á Reykjanesi um að fá að ...

06. september 2012

Framhaldsskólanemum gefst nú kostur á námi til stúdentprófs á nýrri Umhverfis- og auðlindabraut. Brautin er samstarfsverkefni fjögurra framhaldsskóla sem skipta kennslunni á milli sín.

Framhaldsskólinn í Austur Skaftafellssýslu, Menntaskólinn á Egilsstöðum, Menntaskólinn á Tröllaskaga og Fjölbrautaskóli Snæfellinga standa að þessari nýju námsbraut. Eyjólfur Guðmundsson, skólameistari Framhaldsskólans í Austur Skaftafellssýslu var á línunni í Síðdegisútvarpinu.

Hlusta á viðtal við Eyjólf Sæmundsson ...

23. ágúst 2012

Nýjar mælingar sýna að ísinn á Norðurheimskautinu bráðnar hraðar en spáð hefur verið. Aldrei hefur verið minni ís á svæðinu frá því að mælingar hófust fyrir 33 árum.

Mælingar bandarískra vísindamanna frá fyrsta ágúst sýna að lagnaðarísinn á norðuhemskautinu þakti 6,53 milljónir ferkílómetra sem er nokkuð minna en fyrsta ágúst 2007 sem var fyrra metár í ísleysi. Notaður var ...

15. ágúst 2012

Grænlandsjökull bráðnaði óvenjumikið á fjögurra daga tímabili um miðjan júlí. Vísindamenn hjá Geimferðastofnun Bandaríkjanna trúðu ekki sínum eigin augum fyrst þegar þeir sáu myndir af bráðnuninni.

Þrír gervihnettir Geimferðastofnunar Bandaríkjanna, NASA, mældu bráðnunina, sem á sér enga hliðstæðu. Mælingar frá 8. júlí sýndu að um 40% íshellunnar við eða á yfirborði jökulsins var að þiðna. Fjórum dögum seinna náði bráðnunin ...

25. júlí 2012

Loforð um græna leika átti drjúgan þátt í að Bretar fengu að halda Ólympíuleikana. Græni metnaðurinn hefur þó ekki skilað tilætluðum árangri, margar viðmiðanir sem ekki nást.

Ýmsum umhverfisverndarsinnum gremst þó mest aðkoma stórfyrirtækisins Rio Tinto. Reiðir borgarar í Salt Lake borg í Utah í Bandaríkjunum nota leikana til að vekja athygli á málaferlum gegn Rio Tinto vegna loftmengunar í ...

Borgarstjórn Los Angeles-borgar í Bandaríkjunum samþykkti í gær nánast samhljóða að banna notkun einnota plastpoka í matvöruverslunum.

Talið er að um 2,300 miljarðar plastpoka séu notaðir í borginni árlega. Bannið tekur gildi í áföngum á næstu 16 mánuðum. Sams konar bann er í gildi í um 45 borgum og bæjum í Kaliforníu.

Fyrirtækið Marorka framleiðir og selur hugbúnað í skip um víða veröld, hugbúnað sem getur leiðbeint skipstjórnendum í hinum ýmsu aðstæðum hvernig skipin geta nýtt eldsneytið sem best. Þannig er reynt að tryggja hámarksorkusparnað og um leið lágmarks mengun frá skipaumferð. Marorka sem hefur um fimmtíu manns í vinnu er þannig dæmi um fyrirtæki sem sinnir grænni tækni, fleiri slík fyrirtæki ...

18. apríl 2012

Þorsteinn Guðmundsson fjallaði um peninga og erfðabreytt matvæli í pistli dagsins í Morgunútvarpi Rásar 2 í gær. Hann talaði um fyrirtækið Monsanto sem hann segir vera eitt það versta í heimi.

Þorsteinn nefndi nokkur dæmi um það sem hann kallar gróðahyggju Monsanto sem selur bæði erfðabreytt korn og skordýraeitur. Fullyrðingar forsvarsmanna þess um að þeir væru að vinna heiminum gagn ...

14. apríl 2012

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gaf í dag stjórnvöldum í 13 ESB ríkjum lokafrest til að bæta lífsskilyrði varphæna. Ella yrði gripið til lögsóknar að tveimur mánuðum liðnum.

Könnun hefur leitt í ljós að sjöunda hver varphæna í Evrópu - 47 milljónir af 330 milljónum - er látin hýrast í búri, sem er ekki stærri en vélritunarblað. Samkvæmt lögum frá 1999, sem gengu í gildi ...

27. janúar 2012

Bandaríska heimildamyndin Food Inc. fjallar um matvælaframleiðslu stórfyrirtækja þar í landi en myndin verður sýnd í ríkissjónvarpinu miðvikudaginn 7. desember kl. 22:20. Mest er lagt upp úr því að framleiða mat með sem minnstum tilkostnaði en minni áhersla lögð á aðbúnað dýra og starfsmanna og öryggi neytenda.

Höfundur myndarinnar er Robert Kenner.

Sjá brot úr myndinni hér.

Katla hefur verið valin á sérstakan lista Sameinuðu þjóðanna yfir framúrskarandi jarðvanga í heiminum. UNESCO, Mennta-, menningar- og vísindastofnun Sameinuðu þjóðanna valdi 9 staði af 16 sem sóttu um á lista yfir jarðvanga. Í frétt á heimasíðu Sameinuðu þjóðanna í New York segir að jarðvangurinn Katla hýsi hinn víðfræga Eyjafjallajökul sem hafi sett flugumferð í heiminum á annan endann. Kötlusvæðið ...

23. september 2011

Það er fráleitt að ekki skuli vera til björgunaráætlun fyrir hvítabirni hér á landi og endurspeglar ekkert annað en viljaleysi stjórnvalda, segir Húni Heiðar Hallsson, heimskautalögfræðingur. Hann segir stjórnvöld hafa fengið þrjár viðvaranir með komum hvítabjarna á síðustu tveimur árum þegar fjórða dýrið kom í gær og ekkert hafi verið gert. Dráp birnunnar í gær hafi verið bæði ólöglegt og ...

Fuglinn Sora-rella sem á latnesku heitir Porzana carolina, er kominn til Íslands og hefur sést síðustu daga á Hala í Suðursveit. Þetta er í fyrsta sinn sem Sora-rella, sem er amerískur vaðfugl, sést hér á landi. Hún er gulnefjuð með svart framhöfuð, en brún á baki og með hvíta bringu.

Hún er ein vinsælasta bráð skotveiðimanna í Bandaríkjunum, en kjörlendi ...

Fjórir eru látnir og á annað hundrað slasaðir eftir mengunarslys í súrálsverksmiðju í vesturhluta Ungverjalands. Slysið er sagt vera eitt hið versta í landinu fyrr og síðar.

Neyðarástandi var lýst yfir í þremur sýslum í Ungverjalandi í dag eftir að rauð, báxítmenguð leðja rann frá verksmiðjunni í stríðum straumum. Auk þeirra fjögurra sem hafa fundist látnir er sex til viðbótar ...

GjástykkiSveitarstjórn Þingeyjarsveitar leggst gegn samþykkt rannsóknarleyfis fyrir Landsvirkjun í Gjástykki. Tryggvi Harðarson sveitarstjóri hafnar því að með þessari afstöðu sé Þingeyjarsveit að leggja stein í götu frekari orkuöflunar í Suður-Þingeyjarsýslu.

Á fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar í gær var tekið fyrir erindi Orkustofnunar þar sem leitað var umsagnar sveitarstjórnar um ósk Landsvirkjunar um áframhaldandi rannsóknarleyfi í Gjástykki.

Í samþykkt sveitarstjórnar er lagst ...

BreiðifjörðurMagn svifs í hafinu minnkar um 1% á hverju ári. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem birt var í vísindaritinum Nature. Svif er samheiti yfir ýmis konar dýr og plöntur sem eru örsmá og rekur fyrir straumum í hafinu. Svif er neðsti hlekkurinn í fæðukeðju sjávar og undirstaða alls lífs í hafinu, enda nærist fjöldi stærri tegunda eingöngu á svifi.

Vísindamenn ...

29. júlí 2010

Eldgos og jökullEldgosið í Eyjafjallajökli er margfalt stærra en eldgosið í Fimmvörðuhálsi, segir Víðir Reynisson, sem stjórnar Samhæfingarstöð Almannavarna. Hann hefur eftir vísindamönnum um borð í TF-Sif að heildarlengd sprungunnar sé sennilega um tveir kílómetrar. Sprungan liggur í norður-suður. Flóðbylgja er á leið niður Markarfljótsaurana gamla brúin er komin á kaf. Til að reyna að bjarga nýju Markarfljótsbrúnni var Suðurlandsvegur rofinn austan ...

Auðugari þróunarríki, með Kína í fararbroddi, eru andvíg samkomulaginu sem lagt var fram á loftslagsráðstefnunni í gær og óttast að slíkur samningur yrði til að hefta vöxt þeirra.

Þróunarríkin hafa klofnað í afstöðu sinni til ný s loftslagssamnings sem ræddur er á ráðstefnu í Kaupmannahöfn. Smærri eyríki og fátæk lönd í Afríku, sem eru berskjölduð fyrir áhrifum loftslagsbreytinga, vilja lagalega ...

Jarðskjálftahrinan sem varð á litlu svæði á Hellisheiði í síðustu viku er sögð hafa orsakast af vatni sem Orkuveitan dældi niður borholu. Slíkt er talið geta flýtt jarðskjálftum.

Orkuveita Reykjavíkur hefur frá því í september dælt niður afgangsvatni úr Hellisheiðavirkjun í nýlega borholu á svæðinu. Fjölmargir skjálftar hafa mælst á svæðinu síðan þá en þeir náðu hámarki í síðustu viku ...

18. nóvember 2009

Háhitasvæði með mikið verndargildi - Rannsóknir Náttúrufræðistofnunar Íslands

Torfajökulssvæðið er talið hafa mest verndargildi eins en Reykjanes, Grændalur, Leirhnjúkur og Gjástykki, Geysir, Torfajökull/Landmannalaugar, Askja, og Brennisteinsfjöll eru einnig talin hafa mikið verndargildi á heimsvísu.

Náttúrufræðistofnun íslands hefur lokið umfangsmiklum rannsóknum á náttúrufari og verndargildi 18 háhitasvæða landsins. Rannsóknirnar hófust árið 2005 og er þetta í fyrsta skipti sem aflað er ...

17. nóvember 2009

Álverð í heiminum þyrfti að tvöfaldast frá því sem nú er til að Kárahnjúkavirkjun skilaði hagnaði. Þetta segir prófessor og lífefnafræðingur sem hefur reiknað út að um 90 milljóna króna tap verði að óbreyttu á rekstri virkjunarinnar á þessu ári.

Ef ekki komi til orku- og auðlindaskattur segir hann virkjunina koma til með að verða baggi á þjóðarbúinu.

Verð á ...

Rúmlega 80% Breta eru andsnúin hvalveiðum Íslendinga og rúmlega tveir þriðju eru tilbúnir að sniðganga íslenskar vörur vegna veiðanna. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri könnun sem nokkur náttúruverndarsamtök ytra hafa látið gera.

Gert er ráð fyrir að hrefnuveiðar hefjist hér á landi í dag og hafa náttúruverndarsamtök boðað til mótmæla fyrir utan sendiráð Íslands í Lundúnum ...

John Perkins, höfundur metsólubókar1 um sinn eigin feril sem  „efnahagsböðuls“ (Economic Hit Man) er staddur hér á landi vegna væntanlegrar frumsýningar á Draumalandinu kvikmyndar byggðri á samnefndir metsölubók Andra Snæs Magnasonar, en John Perkins kemur einmitt fram í myndinni. John kom í viðtali til Egils Helgasonar í Silfri Egils í gær og var viðtaiðl sannarlega áhrifaríkt, þó ekki sé ...

Í viðtali í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins í gær furðar Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands sig á því að fram sé komin skýrsla um mat á umhverfisáhrifum jarðvarmavirkjunar við Gráuhnúka, þegar ekki liggi fyrir rammaáætlun um svæðið. Rannsóknarboranir voru leyfðar við Gráuhnúka í lok nóvember 2007 (Sjá frétt)

Skipulagsstofnun birti á vef sínum seint í gærkvöldi tillögu að áætlun um mat á ...

Í fréttaumjölun Björns Malmquist á ríkistútvarpinu þ. 26. mars segir að mál þetta hafi komið upp í kjölfar þess að sveitarstjórn Flóahrepps skrifaði í júlí 2007 undir samkomulag við Landsvirkjun um mál sem varða byggingu og rekstur Urriðafossvirkjunar, vegna aðalskipulags sveitarfélagsins - eins og segir í samkomulaginu.

Landsvirkjun ætlaði þannig að bera allan kostnað af gerð deiliskipulags vegna þessarar virkjunar, auk ...

Nýtt lag Bjarkar Guðmundsdóttur, lagið Náttúra, verður frumflutt í Ríkisútvarpinu í dag. Lagið verður selt á vefnum nattura.info og rennur allur ágóði af sölunni til nýsköpunar á sviði sjálfbærrar þróunar.

Björk og aðstandendur vefsíðunnar nattura.info, hafa í samvinnu við Háskólann í Reykjavík, staðið fyrir vinnufundum þar sem leiddir eru saman fjárfestar og iðnhönnuðir, fulltrúar atvinnuþróunarfélaga, þekkingarfélaga og háskólasetra ...

Fullyrt er að hvítabjörn sé á ferli í æðarvarpi í um 300 metra fjarlægð frá bænum Hrauni á Skaga. 10 ára dóttir hjónanna á Hrauni sá fyrst til bjarndýrsins þegar hún elti hund sinn út að æðarvarpinu um klukkan hálf eitt í dag. Foreldrar hennar létu lögreglu vita. Björninn er sagður svipaður að stærð og sá sem gekk á land ...

Björk, Sigur Rós, Ólöf Arnalds, Ghostdigital og fleiri koma fram á útitónleikum þann 28. júní í Þvottalaugabrekkunni í Laugardal. Tónleikarnir verða haldnir í brekkunni fyrir ofan Þvottalaugarnar. Listamennirnir vilja með þeim vekja athygli á náttúru Íslands og náttúruvænum atvinnugreinum. Ókeypis verður á tónleikana en Reykjavíkurborg styrkir þá um 4 milljónir.

Bæjaryfirvöld í Hveragerði mótmæla harðlega öllum áformum um virkjun við Bitru en borholur virkjunarinnar verða í 4 kílómetra fjarlægð frá bænum. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, segir að Hvergerðingar séu mjög ósáttir við framgöngu nágranna sína í Ölfusi.

Bæjarstjórnin sé einhuga um, að með því að leyfa byggingu Bitruvirkjunar verði meiri hagsmunum fórnað fyrir minni. Samþykkt bæjarstjórnarinnar byggir á fundargerð ...

Fjölmenni ræddi kosti og galla olíuhreinsunarstöðvar á Vestfjörðum á Bíldudal í gærdag. Sérfræðingar reifuðu þar sjónarmið atvinnusköpunar og umhverfisverndar. Fjórðungssamband Vestfjarða stóð að málþinginu í félagsheimilinu á Bíldudal. Samskonar málþing verður á Ísafirði í dag.

Olíuhreinsunarstöð þyrfti gríðarmikla orku eða sem nemur nærri því heilli Kárahnjúkavirkjun. Hana má annað hvort framleiða með vatns- eða gufuafli, eða með olíu sem brennd ...

Í hádegisfréttum ríkisútvarpsins var í dag fjallað um þann stórmerka atburð að flugvélaeldsneyti sem er bókstaflega umhverfisvænt sé í þróun í Svíþjóð.

Fyrirtæki í Stokkhólmi er komið vel á veg með að þróa aðferð til að búa til flugvélaeldsneyti úr blöndu af koldíoxíði, etanóli og vetni og mynda þannig kolvetnisbasa sem hægt er að umbreyta. Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur skoðað þessa ...

Í gær var tilkynnt um uppsetningu svokallaðrar „aflþynnuverksmiðju“ við Eyjafjörð. Í fréttum ljósvakamiðla var tilkynnt um áætlanir að verksmiðjunni sem um aðeins jákvæða og spennandi „umhverfisvæna“ verksmiðju væri að ræða. Ráðamenn ríkisstjórnar, sveitastjórnar Eyjafjarðarsveitar, eigendur og forsvarsmenn væntanlegrar aflþynnuverksmiðju voru allir í hátíðarskapi á Listasafninu á Akureyri. Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra talar um að hér sé um sögulegan áfanga í iðnsögunni ...

Nýtt efni:

Skilaboð: