Ár jarðvegs - Öld umhverfisvitundar - Alda nýrrar hugsunar! 19.11.2015

Miðvikudaginn 25. nóvember kl. 08:15-10:00 verður morgunverðarfundur á Nauthóli í Nauthólsvík undir yfirskriftinni Ár jarðvegs - Öld umhverfisvitundar - Alda nýrrar hugsunar! Jarðvegsvernd gegn loftslagsbreytingum.

Fundurinn er sá síðasti í fundaröð sem Samstarfshópur um Alþjóðlegt ár jarðvegs 2015 hefur staðið fyrir undanfarna mánuði.

Á þessum fundum hefur verið opnað á umræðu um vistkerfi jarðar og tengsl jarðvegsverndar og sjálfbærrar þróunar. Sömuleiðis hvernig Íslendingar geta lagt sitt af mörkum til að draga úr áhrifum loftslagsbreytinga og stuðlað að framgangi nýrra heimsmarkmiða ...

Kartöflubeð og rabarbarablöð. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Miðvikudaginn 25. nóvember kl. 08:15-10:00 verður morgunverðarfundur á Nauthóli í Nauthólsvík undir yfirskriftinni Ár jarðvegs - Öld umhverfisvitundar - Alda nýrrar hugsunar! Jarðvegsvernd gegn loftslagsbreytingum.

Fundurinn er sá síðasti í fundaröð sem Samstarfshópur um Alþjóðlegt ár jarðvegs 2015 hefur staðið fyrir undanfarna mánuði.

Á þessum fundum hefur verið opnað á umræðu um vistkerfi jarðar og tengsl jarðvegsverndar og sjálfbærrar þróunar ...

Hægt er að rækta mikið í einföldu plastgróðurhúsi. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Miðvikudaginn 4. nóvember mun samstarfshópur um Ár jarðvegs ljúka örfyrirlestraröð Árs Jarðvegs 2015 með því að opna á umræðu um vistkerfi í þéttbýli. Fundurinn verður á Kaffi Loka og hefst kl. 12 og lýkur kl. 13.

Þema fundarins er „Mold og Mannmergð“ – um mikilvægi moldarinnar í borgarvistkerfum.

Fyrirlesarar eru:

  1. Ása L. Aradóttir, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands - Náttúrulegri borgir.
  2. Hrönn Hrafnsdóttir ...

Mold og músík. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Miðvikudaginn 7. október kl. 12:00 - 13:00 verður fjallað um mold og menntun á Kaffi Loka, Skólavörðuholti Í tilefni alþjóðlegs jarðvegsár.

Þrír fyrirlesarar:

  • Mold: Lestur og menntun - Ólafur Arnalds, prófessor við LbhÍ
  • Reyndu nú að skíta þig ekki út!) - Ester Ýr Jónsdóttir, verkefnisstjóri NaNO
  • Þekking – þjálfun – þor - Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðum. Landgræðsluskóla HSþ

Að loknum fyrirtestrum gefst gestum tækifæri ...

Jarðarberjaplöntur gróðursettar. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Fjórði örfyrirlesturinn í tilefni alþjóðlegs árs jarðvegs verður haldinn þ. 9. september kl. 12:00 í Flórunni í Grasagarði Reykjavíkur. Haldnir verða þrír fyrirlestrar um vægi jarðvegs í grænu hagkerfi.

  • Vægi jarðvegs í grænu hagkerfi - Björn H. Barkarson, sérfræðingur, umhverfis- og auðlindafræði HÍ
  • Fjölþætt virði jarðvegs Jón Örvar G. Jónsson, umhverfis- og auðlindafræði HÍ
  • Hagrænir þættir við nýtingu lífrænna úrgangsefna ...

Mold og jarðarberjaplöntur. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Á örfyrirlestri sem haldinn verður í Kaffi Loka, Lokastíg 28 101 Reykjavík þ. 10. júní frá kl. 12:00 -13:00 verður fjallað um moldina og mikilvægi hennar innan vistkerfa undir fyrirsögninni: Mold og menning.

  • „Var þeim sama um moldina“? - Gróður- og jarðvegseyðing í ljósi samfélagsbreytinga á miðöldum.
    Egill Erlendsson lektor við líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands
  • Ræktað land á ...

Í tilefni árs jarðvegs 2015 bjóðum við upp á mánaðarlega örhádegisfyrirlestra um moldina/jarðveginn. Við munum leggja áherslu á að draga fram víðtækt mikilvægi jarðvegsins í sveit og borg; meðal annars innan vistkerfa, til vatnsmiðlunar, loftgæða, bygginga og listsköpunar.

Þann 6. maí verður fjallað um moldina og mikilvægi hennar innan
vistkerfa undir fyrirsögninni: Mold og matur!


Erum við búin að ...

30. apríl 2015

Nýtt efni:

Skilaboð: