Hvað er á ferðinni? - Ný óværa í garðinum 17.11.2011

Guðmundur Halldórsson, skordýrafræðingur og rannsóknastjóri hjá Landgræðslu ríkisins verður með fyrirlestur á Garðyrkjufélags Íslands, fimmtudaginn 24. nóvember  í fundarsal Arionbanka, Borgartúni 19 og hefst fyrirlesturinn kl. 20:00.

Meindýrum á trjágróðri hefur fjölgað verulega hér á landi að undanförnu og eins hefur tjón af tegundum sem fyrir voru í landinu aukist.

Margt bendir til þess að hlýnandi loftslagi fylgi fjölgun skordýra, en svipaða sögu eru að segja frá öðrum löndum.  Í fyrirlestrinum verður fjallað um  hvers sé að vænta í ...

Guðmundur Halldórsson, skordýrafræðingur og rannsóknastjóri hjá Landgræðslu ríkisins verður með fyrirlestur á Garðyrkjufélags Íslands, fimmtudaginn 24. nóvember  í fundarsal Arionbanka, Borgartúni 19 og hefst fyrirlesturinn kl. 20:00.

Meindýrum á trjágróðri hefur fjölgað verulega hér á landi að undanförnu og eins hefur tjón af tegundum sem fyrir voru í landinu aukist.

Margt bendir til þess að hlýnandi loftslagi fylgi fjölgun ...

Áhugi á rósarækt hefur vaknað hér á landi á undanförnum árum. Lengi hefur ræktun rósa þótt vandasöm og margir orðið fyrir vonbrigðum af því að kaupa rósir, þar sem innkaup garðplöntustöðva hafa gjarnan beinst að blómfögrum en viðkvæmum rósayrkjum frá Danmörku og Hollandi sem ekki verður langra lífdaga auðið í umhleypingasamri íslenskri veðráttu.  Hins vegar hefur komið í ljós með ...

Nýtt efni:

Skilaboð: