Hokkíkylfan og stríðin um loftslagsbreytingar: Punktar frá vígvellinum 31.5.2012

Miðvikudaginn 13. júní flytur einn þekktasti loftslagsvísindamaður heims, prófessor Michael Mann við Penn State University, fyrirlestur á vegum EDDU – öndvegisseturs og Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn verður haldinn kl. 12.00–13.30 í í Odda, stofu 101.

Í fyrirlestrinum, sem ber heitið „The Hockey Stick and the Climate Wars: Dispatches from the Front Lines“, fjallar Mann um rannsóknir sínar og það hvernig línuritið sem kennt er við „hokkíkylfuna“ varð að þekktustu táknmynd hins svonefnda loftslagsstríðs. Að auki ræðir hann hið ...

Fimmtíu ár frá útgáfu bókarinnar „Raddir vorsins þagna“ eftir Rachel Carson. Skilaboð móttekin en án viðbragða?

Að því tilefni verður haldinn opinn fyrirlestur miðvikudaginn 17. október 2012 í Öskju, stofu 132, kl. 12.25-13.15 en þá mun Joni Seager, prófessor í hnattrænum fræðum við Bentley-háskóla, halda erindi sem ber heitið „Fimmtíu ár frá útgáfu bókarinnar „Raddir vorsins þagna“ eftir ...

Miðvikudaginn 13. júní flytur einn þekktasti loftslagsvísindamaður heims, prófessor Michael Mann við Penn State University, fyrirlestur á vegum EDDU – öndvegisseturs og Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn verður haldinn kl. 12.00–13.30 í í Odda, stofu 101.

Í fyrirlestrinum, sem ber heitið „The Hockey Stick and the Climate Wars: Dispatches from the Front Lines“, fjallar Mann um rannsóknir sínar og ...

Dr. Vandana Shiva, baráttukona á sviði sjálfbærrar þróunar, umhverfis- og mannréttindamála, heldur opinberan fyrirlestur í Háskólabíó á vegum Háskóla Íslands, Slow Food Reykjavík, Framtíðarlandsins og EDDU - öndvegisseturs þ. 29. ágúst nk. kl. 17:00.

Dr. Vandana Shiva, baráttukona á sviði sjálfbærrar þróunar, umhverfis- og mannréttindamála, heldur opinberan fyrirlestur í Háskólabíó á vegum Háskóla Íslands, Slow Food Reykjavík, Framtíðarlandsins og EDDU ...

GET jafnréttisskólinn og EDDA - öndvegissetur kynna tvo fyrirlestra með Kunda DIxit dagana 11. og 12. nóvember. Fyrirlestrarnir er haldnir á vegum EDDU – öndvegisseturs og GET- Alþjóðlegs jafnréttisskóla.

Fimmtudaginn 11. nóvember kl. 16:30, Háskólatorgi, stofu 105:

Loftslagsbreytingar og bráðnun jökla Himalæjafjalla

Í fyrri fyrirlestrinum fjallar Kunda Dixit um áhrif loftslagsbreytinga á Himalæjafjöllin ...

Verndarar Jarðar (Earth Keepers) eftir leikstjórann Sylvie van Brabant, hlaut umhverfisverðlaun RIFF nú í kvöld.

Earth Keepers er kraftmikil heimildamynd um umhverfis-aktivista og hið mikilvæga hlutverk þeirra í mótun samfélaga heimsins í dag.  Heimildarmynd Sylvie van Brabant nær að fanga kjarna málsins og undirstrikar þörfina og jafnframt möguleikana sem eru nú þegar fyrir hendi.

Myndin fylgir sögupersónunni Mikael Rioux, á ...

Irma ErlingsdóttirFyrirlestur Irmu Erlingsdóttur á hugvisindaþingi í Háskóla Íslands:

Í bók sinni Háskóli án skilyrða lýsir Jacques Derrida háskóla sem ekki er til, en byggist á skilyrðislausum rétti til andspyrnu, mótþróa og óhlýðni gagnvart valdi, hvort sem um er að ræða fullvalda ríki, efnahagsleg veldi, hugmyndafræði, menningu, fjo ...

08. apríl 2010

Nýtt efni:

Skilaboð: