Fræðsla um söfnun og meðhöndlun fræja. 28.8.2014

Fræbanki Garðyrkjufélagsins efnir til fræðslu um tínslu og meðhöndlun fræja fimmtudaginn 28. ágúst í Grafarvogi. Fræðslan hefst kl 18:00 og stendur í um það bil tvær klukkustundir.

Nú er rétti tíminn til að fylgjst með þroskun fræja í garðinum, sumarbústaðalandinu og nánasta umhverfi.

Sérfræðingar fræbankans ætla með þátttakendum að safna hinum ýmsu tegundum fræja.

Skoðað verður hvernig fræ hinna ýmsu tegunda lítur út og hvenær það er þroskað. Þá verður kennd meðhöndlun fræja til að mynda þurrkun, geymsla  og ...

Mjaður með þroskuðum fræjumFræbanki Garðyrkjufélagsins efnir til fræðslu um tínslu og meðhöndlun fræja fimmtudaginn 28. ágúst í Grafarvogi. Fræðslan hefst kl 18:00 og stendur í um það bil tvær klukkustundir.

Nú er rétti tíminn til að fylgjst með þroskun fræja í garðinum, sumarbústaðalandinu og nánasta umhverfi.

Sérfræðingar fræbankans ætla með þátttakendum að safna hinum ýmsu tegundum fræja.

Skoðað verður hvernig fræ hinna ...

28. ágúst 2014

Í dag verður formlega hleypt af stokkunum verkefninu ,,Aldingarður æskunnar” í Steinahlíð við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Þessi fyrsti Aldingarður æskunnar er samstarfsverkefni Barnavinafélagsins Sumargjafar og Garðyrkjufélags Íslands.

Um Aldingarða æskunnar:

Íslendingar hafa lengi verið að prófa sig áfram með ræktun plantna til nytja og skrauts. Áhugi fyrir ræktun ávaxtatrjáa ...

Mánudaginn 28. apríl kl. 18:00 verður Valborg Einarsdóttir með námskeið sem nefnist "Veigar garðsins"

Fjallað verður um sögu, ræktun og nýtingu rabarbara og víngerð úr rabarbara hérlendis frá lokum 19. aldar og til dagsins í dag.  Einnig kennd víngerð úr berjum sem vaxa hérlendis, svo sem rifs- og sólberjum og krækiberjum að ógleymdu fíflavíni. Þá verður fjallað um heimagerða ...

Guðmundur Halldórsson, skordýrafræðingur og rannsóknastjóri hjá Landgræðslu ríkisins verður með fyrirlestur á Garðyrkjufélags Íslands, fimmtudaginn 24. nóvember  í fundarsal Arionbanka, Borgartúni 19 og hefst fyrirlesturinn kl. 20:00.

Meindýrum á trjágróðri hefur fjölgað verulega hér á landi að undanförnu og eins hefur tjón af tegundum sem fyrir voru í landinu aukist.

Margt bendir til þess að hlýnandi loftslagi fylgi fjölgun ...

Áhugi á rósarækt hefur vaknað hér á landi á undanförnum árum. Lengi hefur ræktun rósa þótt vandasöm og margir orðið fyrir vonbrigðum af því að kaupa rósir, þar sem innkaup garðplöntustöðva hafa gjarnan beinst að blómfögrum en viðkvæmum rósayrkjum frá Danmörku og Hollandi sem ekki verður langra lífdaga auðið í umhleypingasamri íslenskri veðráttu.  Hins vegar hefur komið í ljós með ...

Í dag 23. maí kl. 13:00 – 15:00 verður hinn árlegi plöntuskiptadagur í Grasagarði Reykjavíkur í Laugardal fyrir félaga í Garðyrkjufélags Íslands. 

Þeir félagar sem áhuga hafa á plöntuskiptum koma með plöntur sínar merktar í pottum og geta haft skipti á þeim við aðra félaga. Nægjanlegt er t.d. að skrifa nafn plöntunnar á þvottaklemmu og klemma henni á ...

Á sýningunni Vistænn lífsstíll sem haldin var í Perlunni þ. 25.-26. apríl kynnti Garðyrkjufélagið starfsemi sína sem er bæði fjölbreytt og fræðandi. Ýmislegt fríðindi eru í boði fyrir nýja félagsmenn.

Á vef félagsins gardurinn.is er m.a. skemmtilegt dagatal garðyrkjumannsins. Um apríl-maí er þetta sagt:

Apríl – maí

Nú er verulega farið að halla að vori, sólin farin að ...

Garðyrkjufélag Íslands heldur fræðslufund fimmtudaginn 21. febrúar . Þá mun Þorsteinn Tómasson, plöntuerfðafræðingur, fjalla um birki og nefnist fyrirlesturinn „Úr kjarri í fagra björk – ræktun á birki í nútíð og framtíð“.

Fræðslufundir Garðyrkjufélagsins eru haldnir á fimmtudögum í sal Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1 og hefjast kl. 20:00. Aðgangseyrir er 500 kr. fyrir félaga og maka, en 800 kr. fyrir ...
Haldið var landsþing Garðyrkjufélgags Íslands í KFUM húsinu við Holtaveg þann 7. október. Landsþingið var sett kl. 13:30 í garðskálanum í Grasagarðir Reykjavíkur og hann skoðaður undir leiðsögn Auðar Jónsdóttur og Inngunnar J. Óskarsdóttur.
Síðan var farið í rútu og einkagarðar skoðaðir í borginni. Kl. 16 hófst síðan fundur í KFUM salnum við Holtaveg. Kristinn H. Þorsteinsson formaður GÍ ...

Nýtt efni:

Skilaboð: