Jarðdagurinn - 22. apríl 20.4.2015

Vistræktarfélag Íslands, Sprotamiðstöð Íslands og Garðyrkjufélag Íslands bjóða öllum náttúruunnendum að fagna á degi Jarðarinnar og hlýða á upplýsandi erindi í Síðumúla 1, 1. hæð, þ. 22. apríl kl. 19:30, gengið inn frá Ármúla.

Erindi flytja:

  • Eyvin Björkavag - Vistræktarhönnuður - Vistræktarlausnir
  • Jóhann Þórisson - Vistfræðingur - Jarðvegsmyndun, eyðing og endurheimt
  • Viktoría Gilsdóttir - Kennari - Ormamoltugerð í heimahúsum
  • Richard Nelson - Uppfinningamaður - Lausnir til sjálfbærrar matvælaframleiðslu

Sjá meira, á ensku:

Vistræktarfélag Íslands, Sprotamiðstöð Íslands og Garðyrkjufélag Íslands bjóða öllum náttúruunnendum að fagna á degi Jarðarinnar og hlýða á upplýsandi erindi í Síðumúla 1, 1. hæð, þ. 22. apríl kl. 19:30, gengið inn frá Ármúla.

Erindi flytja:

  • Eyvin Björkavag - Vistræktarhönnuður - Vistræktarlausnir
  • Jóhann Þórisson - Vistfræðingur - Jarðvegsmyndun, eyðing og endurheimt
  • Viktoría Gilsdóttir - Kennari - Ormamoltugerð í heimahúsum
  • Richard Nelson - Uppfinningamaður - Lausnir til sjálfbærrar ...

EcocideVistræktarfélag Íslands stendur fyrir fræðslukvöldi fyrir félaga sína (ath. allir geta gerst félagar) þriðjudaginn 25. nóvember kl. 20:00 - 22:00 í Síðumúli 1, 108 Reykjavík  (í húsnæði Garðyrkjufélags Íslands)

Dagskrá:

Hvernig er hægt að berjast gegn eyðileggingu mannsins i heiminum? Dr. Kristín Vala Ragnarsdóttir fjallar um og útskýrir hugtakið vistmorð (e. ecocide) og hvað sé á döfinni í baráttunni ...

Þátttakendur í vistræktarnámskeiði í Alviðru í sumar gera bingbeð (Hügelbett)Fyrsti aðalfundur Vistræktarfélags Íslands verður haldinn laugardaginn 20. september kl. 14:00 í húsnæði Dýraverndarsambands Íslands að Grensásvegi 12a.

Vistræktarfélag Íslands var formlega stofnað í ágúst sl.

Til að öðlast atkvæðisrétt á fundinum er gestum boðið að gerast félagar við innganginn. Allir velkomnir!

Dagskrá:

  • Setning aðalfundar
  • Hefðbundin aðalfundarstörf s.s. stefnumörkun félagsins, kjör stjórnar og ákvörðun félagsgjalds
  • Aðlfundi slitið
  • Kynningar ...

Nýtt efni:

Skilaboð: