Hvað var ræktað í Nesi á tímum Bjarna Pálssonar landlæknis og Björns Jónssonar lyfsala? 22.8.2014

Málþing á vegum stjórnar Urtagarðsins í Nesi fimmtudaginn  28. ágúst 17:00 – 19:00 í sal Lyfjafræðisafnsins við Neströð.

Epli, ber og annað góðgæti. Ræktunartilraunir í Nesi á átjándu öld.

Dagskrá málþingsins:

  • Urtagarður í Nesi – gömul saga og ný - Lilja SigrúnJónsdóttir læknir.
  • Saga apótekara í Nesi - Kristín Einarsdóttir lyfjafræðingur.
  • Eplatré og fleiri nytjajurtir í garði Björns apótekara í Nesi við Seltjörn - Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir, sagnfræðingur.
  • Hlé að loknum kynningum (hressing í boði, kaffi og myntute.

Í lok dagskrár býðst leiðsögn ...

Landlæknishúsið á SeltjarnarnesiMálþing á vegum stjórnar Urtagarðsins í Nesi fimmtudaginn  28. ágúst 17:00 – 19:00 í sal Lyfjafræðisafnsins við Neströð.

Epli, ber og annað góðgæti. Ræktunartilraunir í Nesi á átjándu öld.

Dagskrá málþingsins:

  • Urtagarður í Nesi – gömul saga og ný - Lilja SigrúnJónsdóttir læknir.
  • Saga apótekara í Nesi - Kristín Einarsdóttir lyfjafræðingur.
  • Eplatré og fleiri nytjajurtir í garði Björns apótekara í Nesi við ...
22. ágúst 2014

Nýtt efni:

Skilaboð: