Sushi, söl, geitaostur og hlaðnir garðar - námskeið í Ólafsdal við Gilsfjörð 6.8.2011

Ólafsdalsfélagið býður upp á áhugaverð námskeið sem munu fara fram í Ólafsdal við Gilsfjörð og í nágrenni hans - í ágúst og september n.k. Námskeiðin fjögur fjalla ýmist um lífrænt ræktað grænmeti, ostagerð, sushi/söl/þara eða torf- og grjóthleðslu. Í öllum námskeiðunum er fléttað inn kynningum á hugmyndum Slowfoodhreyfingarinnar og um Ólafsdalsskólann á 19. öld. Inn fléttast lífræni matjurtagarðurinn í Ólafsdal, hráefni til ostagerðar úr nágrenninu (kýr, sauðfé og geitur),  fjaran í Tjaldanesi og torf/grjótgarðar og veggir sem ...

Ólafsdalsfélagið býður upp á áhugaverð námskeið sem munu fara fram í Ólafsdal við Gilsfjörð og í nágrenni hans - í ágúst og september n.k. Námskeiðin fjögur fjalla ýmist um lífrænt ræktað grænmeti, ostagerð, sushi/söl/þara eða torf- og grjóthleðslu. Í öllum námskeiðunum er fléttað inn kynningum á hugmyndum Slowfoodhreyfingarinnar og um Ólafsdalsskólann á 19. öld. Inn fléttast lífræni matjurtagarðurinn ...

Nýtt efni:

Skilaboð: