Málþing um einstaka náttúra eldsveitanna - Eldvötn 15.11.2011

Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi standa fyrir málþinginu „Einstök náttúra Eldsveitanna“ í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri sunnudaginn 20. nóvember kl. 14:30-16:50.
Málþingið er öllum opið og eru áhugasamir hvattir til að mæta.

Dagskrá:

  • 14:30 Setning: Ólafía Jakobsdóttir
  • 14:35 Myndir og fróðleikur frá Hólmsá - Vigfús Gíslason frá Flögu í Skaftártungu
  • 15:05 Myrkur um miðjan dag – nokkur stórgos í Skaftárþingi - Haukur Jóhannesson jarðfræðingur
  • 15:35 Kaffihlé
  • 15:50 Stórkostlegastu sýningu í heimi getur að líta í ...

Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi standa fyrir málþinginu „Einstök náttúra Eldsveitanna“ í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri sunnudaginn 20. nóvember kl. 14:30-16:50.
Málþingið er öllum opið og eru áhugasamir hvattir til að mæta.

Dagskrá:

  • 14:30 Setning: Ólafía Jakobsdóttir
  • 14:35 Myndir og fróðleikur frá Hólmsá - Vigfús Gíslason frá Flögu í Skaftártungu
  • 15:05 Myrkur um miðjan dag ...

Eldvötn – samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi eru grasrótarsamtök áhugafólks á landsvísu sem vill stuðla að verndun hinnar stórbrotnu og síkviku náttúru á því víðlenda svæði sem tilheyrir sveitarfélaginu Skaftárhreppi. Stofnfundur var haldinn þann 28. júní 2010 af áhugafólki búsettu í Skaftárhreppi.  Sunnudaginn 14. nóvember sl. var svo haldinn, á Hótel Klaustri á Kirkjubæjarklaustri, framhaldsstofnfundur  samtakanna.

Þóra Ellen Þórhallsdóttir grasafræðingur  ávarpaði ...

Þann 28. júní sl. stofnaði hópur áhugafólks félagsskapinn Eldvötn – samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi. 

Framhaldsstofnfundur og um leið fyrsti stóri félagsfundurinn verður haldinn á Hótel Klaustri á Kirkjubæjarklaustri sunnudaginn 14. nóvember nk. kl. 14:00.

Markmið samtakanna er að vera málsvari umhverfis- og náttúruverndarsjónarmiða, fyrst og fremst.  Þessum markmiðum hyggjast samtökin ná með því að:

  • Efla vitund almennings – einkum íbúa ...

Hellisheiðin hefur lengi verið eitt af vinsælustu útivistarsvæðum íbúa höfuðborgarsvæðisins.  Nú hefur friðsæld  og upplifun af náttúru heiðarinnar verið rofin  með stórvirkum vinnuvélum  og hvæsandi borholum upp um allar hlíðar.  Stór hluti  Hellisheiðar er orðin að iðnðarsvæði fyrir jarðhitavirkjanir, með tilheyrandi jarðraski.

Sjónræn áhrif þessara framkvæmda eru mikill og útivistargildi svæðisins hefur minnkað verulega. Upplifun þeirra sem vilja njóta ósnortinnar ...

05. október 2009

Nýtt efni:

Skilaboð: