Rannsókn bendir til skaðlegra heilsufarsáhrifa erfðabreyttra afurða 19.10.2012

Fimm landssamtök og þjónustuaðilar hvetja til breyttrar stefnumótunar og meiri aðgæslu

Ný frönsk vísindarannsókn bendir til þess að langtíma neysla erfðabreyttra afurða kunni að hafa neikvæð áhrif á heilsufar. Rannsóknin sýnir skaðleg heilsufarsáhrif erfðabreytts maísyrkis sem víða er notað í dýrafóður og matvæli og varpar hún þar með ljósi á alvarlegar brotalamir í leyfisveitingakerfi sem notast er við í Evrópu og hér á landi. Af þessu tilefni hafa fimm landssamtök og þjónustuaðilar skorað á stjórnvöld að stöðva leyfisveitingar til ...

Fimm landssamtök og þjónustuaðilar hvetja til breyttrar stefnumótunar og meiri aðgæslu

Ný frönsk vísindarannsókn bendir til þess að langtíma neysla erfðabreyttra afurða kunni að hafa neikvæð áhrif á heilsufar. Rannsóknin sýnir skaðleg heilsufarsáhrif erfðabreytts maísyrkis sem víða er notað í dýrafóður og matvæli og varpar hún þar með ljósi á alvarlegar brotalamir í leyfisveitingakerfi sem notast er við í ...

Vottunarstofan Tún hefur staðfest að fyrirtækið Organic Lífsstíll ehf. uppfylli kröfur um lífrænar aðferðir við framleiðslu á matvælum. Vottorð þessa efnis var formlega afhent eigendum fyrirtækisins þann 7. september 2011.

Organic Lífsstíll ehf. er fyrsta sérhæfða fyrirtækið hér á landi sem hlýtur vottun til lífrænnar framleiðslu á svonefndu hráfæði.
Með vottun Túns er staðfest að Organic Lífsstíll ehf. noti ...

Vottunarstofan Tún vekur athygli á málstofu um lífrænt fiskeldi sem haldin verður á Grand Hóteli kl. 10:30 þriðjudaginn 30. september n.k.

Málstofan er haldin á vegum Túns og Hólaskóla, og mun Dr. Helgi Thorarensen kynna nýjar reglur um lífrænt fiskeldi sem eru í burðarliðnum. Að því loknu mun Dr. Stefan Bergleiter, sérfræðingur frá þþsku vottunarstofunni Naturland flytja fyrirlestur ...

Vínó ehf. fær vottun

Víninnflutningsfyrirtækið Vínó ehf. í Mosfellsbæ hefur fengið vottun Vottunarstofunnar Túns til innflutnings og markaðssetningar á vínum frá Suður-Ameríku, sem framleidd eru úr víný rúgum samkvæmt alþjóðlegum reglum um lífræna ræktun.

Vottunin nær til nokkurra tegunda af hvítvíni og rauðvíni frá Argentínu og Chile. Með henni er staðfest að vín þessi eru framleidd samkvæmt kröfum sem eru ...

Hagkaup fær vottun til vinnslu á pasta- og tómatvörum sem seldar eru undir vörumerkinu Ítalía. Um er að ræða hluta af því vörumerki og fær Hagkaup heimild til að merkja þær
afurðir sem lífrænar og setja vottunarmerki Túns á þær.

Hagkaup fær vottun Túns á því að öll hráefni vottaðra vörutegunda eru ræktuð með lífrænum aðferðum í sátt við náttúruna ...

Lífræn heilsuvöruframleiðsla á Íslandi - Jurtaapótek Kolbrúnar grasalæknir ehf.fær vottun.

Jurtaapótek Kolbrúnar grasalæknis ehf. á Laugavegi 2 í Reykjavík fær í dag vottun Vottunarstofunnar Túns til vinnslu, pökkunar og sölu afurða úr jurtum og jurtaolíum samkvæmt alþjóðlegum reglum um lífrænar aðferðir.

Vottunin nær til vinnslu á lífrænum lækningajurtum, te- og kryddjurtum, jurtaolíum, og öðrum heilsu- og snyrtivörum. Vottorð þessu til ...

Nýtt efni:

Skilaboð: