Gjöld lækka á vistvænum bílum 5.1.2011

Ný gjaldskrá yfir innflutnings- og bifreiðagjöld tók gildi 1. janúar. Hætt verður að miða við þyngd og vélarstærð heldur verður horft til útblásturs koltvísýrings, sem á að ýta undir notkun vistvænni bíla.

Frá og með 1. janúar ræðst það af magni útblásturs koltvísýrings (CO2), ekki vélarstærð, hversu hátt vörugjald á bifreið er. Um grundvallarbreytingu er að ræða og vonast stjórnvöld til að hún verði til þess að innflutningur á umhverfisvænum bílum aukist á kostnað bensínhákanna.

Um tíu gjaldflokka er að ...

Ný gjaldskrá yfir innflutnings- og bifreiðagjöld tók gildi 1. janúar. Hætt verður að miða við þyngd og vélarstærð heldur verður horft til útblásturs koltvísýrings, sem á að ýta undir notkun vistvænni bíla.

Frá og með 1. janúar ræðst það af magni útblásturs koltvísýrings (CO2), ekki vélarstærð, hversu hátt vörugjald á bifreið er. Um grundvallarbreytingu er að ræða og vonast stjórnvöld ...

05. janúar 2011

Nýtt efni:

Skilaboð: